Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 22. september 2022 14:25
Elvar Geir Magnússon
U17 hópur kvenna fyrir undankeppni EM 2023
Emelía Óskarsdóttir.
Emelía Óskarsdóttir.
Mynd: Kristianstad
Magnús Örn Helgason þjálfari U17 kvenna.
Magnús Örn Helgason þjálfari U17 kvenna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2023.

Ísland er í riðli með Ítalíu, Frakklandi og Sviss, en leikið er á Ítalíu dagana 4.-10. október.

U17 hópurinn
Bryndís Halla Gunnarsdóttir - Augnablik
Harpa Helgadóttir - Augnablik
Herdís Halla Guðbjartsdóttir - Augnablik
Olga Ingibjörg Einarsdóttir - Augnablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir - Augnablik
Lilja Björk Unnarsdóttir - Álftanes
Margrét Brynja Kristinsdóttir - Breiðablik
Berglind Freyja Hlynsdóttir - FH
Emma Björt Arnarsdóttir - FH
Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - Haukar
Katrín Rósa Egilsdóttir - HK
Sóley María Davíðsdóttir - HK
Kolbrá Una Kristinsdóttir - KH
Ísabella Sara Tryggvadóttir - KR
Emelía Óskarsdóttir - Kristianstads DFF
Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur R.
Sigdís Eva Bárðardóttir - Víkingur R.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir - Víkingur R.
Angela Mary Helgadóttir - Þór/KA
Krista Dís Kristinsdóttir - Þór/KA

U15 kvenna - Hópurinn fyrir UEFA development í október
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir UEFA development mót í Póllandi dagana 2. – 9.október. Hópinn má sjá hér að neðan.

Edith Kristín Kristjánsdóttir - Breiðablik
Eva Steinsen Jónsdóttir - Breiðablik
Hildur Katrín Snorradóttir - FH
Thelma Karen Pálmadóttir - FH
Sara Björk Arnarsdóttir - Grótta
Ísabel Rós Ragnarsdóttir - HK
Sunna Rún Sigurðardóttir - ÍA
Elísabet Rut Sigurjónsdóttir - ÍBV
Ágústa María Valtýsdóttir - KH
Alma Rós Magnúsdóttir - RKV
Anna Arnarsdóttir - RKV
Kristín Magdalena Barboza - Sindri
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir - Stjarnan
Högna Þóroddsdóttir - Stjarnan
Sandra Hauksdóttir - Stjarnan
Sóley Edda Ingadóttir - Stjarnan
Elísa Bríet Björnsdóttir - Tindastóll
Camilly Kristal Silva Da Rocha - Þróttur R.
Hekla Dögg Ingvarsdóttir - Þróttur R.
Steinunn Lára Ingvarsdóttir - Þróttur R.

Hópurinn mun æfa í Miðgarði áður en haldið verður til Póllands.
Athugasemdir
banner
banner