Rashford, Sesko, Walker, Garnacho, Vlahovic, Cunha, Pogba, Dorgu og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 23. janúar 2025 10:30
Elvar Geir Magnússon
City fer áfram ef liðið vinnur Club Brugge - Tvö lið komin í 16-liða úrslit
Pep Guardiola, stjóri Man City.
Pep Guardiola, stjóri Man City.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Liverpool er öruggt í 16-liða úrslit og...
Liverpool er öruggt í 16-liða úrslit og...
Mynd: EPA
...Barcelona líka.
...Barcelona líka.
Mynd: Getty Images
Manchester City hrundi eins og spilaborg þegar liðið tapaði 4-2 fyrir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær, eftir að hafa náð tveggja marka forystu.

Það yrði mikil niðurlæging fyrir Manchester City ef liðið kemst ekki áfram úr deildarkeppninni en lokaumferðin verður á miðvikudaginn í næstu viku.

Manchester City þarf sigur gegn Club Brugge á heimavelli og er öruggt með sæti í umspilinu ef það fær þrjú stig þar. Venjulega ætti þessi leikur að vera formsatriði fyrir City en miðað við hvernig tímabilið hefur verið þá er ekki hægt að ganga að neinu vísu.

Fyrir lokaumferðina eru tvö lið örugg með að enda í topp átta og komast þar með beint í 16-liða úrslitin, það eru Liverpool og Barcelona. Liðin sem enda í sætum 9-24 fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum.

Örugg með topp átta
Liverpool
Barcelona

Örugg með umspilið að minnsta kosti
Arsenal
Inter
Atletico Madrid
AC Milan
Atalanta
Bayer Leverkusen
Aston Villa
Mónakó
Feyenoord
Lille
Brest
Dortmund
Bayern München
Real Madrid
Juventus
Celtic

Lokaumferðin - miðvikudagur 29. janúar
20:00 Aston Villa - Celtic
20:00 Barcelona - Atalanta
20:00 Leverkusen - Sparta Prag
20:00 Dortmund - Shakhtar D
20:00 Brest - Real Madrid
20:00 Dinamo Zagreb - Milan
20:00 Bayern - Slovan
20:00 Salzburg - Atletico Madrid
20:00 Girona - Arsenal
20:00 Inter - Mónakó
20:00 Juventus - Benfica
20:00 Lille - Feyenoord
20:00 Man City - Club Brugge
20:00 PSV - Liverpool
20:00 Sturm - RB Leipzig
20:00 Sporting - Bologna
20:00 Stuttgart - PSG
20:00 Young Boys - Rauða stjarnan
Stöðutaflan Evrópa Meistaradeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 7 7 0 0 15 2 +13 21
2 Barcelona 7 6 0 1 26 11 +15 18
3 Arsenal 7 5 1 1 14 2 +12 16
4 Inter 7 5 1 1 8 1 +7 16
5 Atletico Madrid 7 5 0 2 16 11 +5 15
6 Milan 7 5 0 2 13 9 +4 15
7 Atalanta 7 4 2 1 18 4 +14 14
8 Leverkusen 7 4 1 2 13 7 +6 13
9 Aston Villa 7 4 1 2 9 4 +5 13
10 Mónakó 7 4 1 2 13 10 +3 13
11 Feyenoord 7 4 1 2 17 15 +2 13
12 Lille 7 4 1 2 11 9 +2 13
13 Brest 7 4 1 2 10 8 +2 13
14 Dortmund 7 4 0 3 19 11 +8 12
15 Bayern 7 4 0 3 17 11 +6 12
16 Real Madrid 7 4 0 3 17 12 +5 12
17 Juventus 7 3 3 1 9 5 +4 12
18 Celtic 7 3 3 1 11 10 +1 12
19 PSV 7 3 2 2 13 10 +3 11
20 Club Brugge 7 3 2 2 6 8 -2 11
21 Benfica 7 3 1 3 14 12 +2 10
22 PSG 7 3 1 3 10 8 +2 10
23 Sporting 7 3 1 3 12 11 +1 10
24 Stuttgart 7 3 1 3 12 13 -1 10
25 Man City 7 2 2 3 15 13 +2 8
26 Dinamo Zagreb 7 2 2 3 10 18 -8 8
27 Shakhtar D 7 2 1 4 7 13 -6 7
28 Bologna 7 1 2 4 3 8 -5 5
29 Sparta Prag 7 1 1 5 7 19 -12 4
30 RB Leipzig 7 1 0 6 8 14 -6 3
31 Girona 7 1 0 6 4 11 -7 3
32 Rauða stjarnan 7 1 0 6 12 22 -10 3
33 Sturm 7 1 0 6 4 14 -10 3
34 Salzburg 7 1 0 6 4 23 -19 3
35 Slovan 7 0 0 7 6 24 -18 0
36 Young Boys 7 0 0 7 3 23 -20 0
Athugasemdir
banner
banner
banner