Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
   sun 23. júní 2019 19:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Halli Björns um gagnrýnina: Geta kíkt með mér í sturtu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það var kannski smá sjálfti í byrjun. Gengið er búið að vera þú veist, versti árangur Stjörnunnar frá upphafi í efstu deild en samt með jafnmörg stig eins og fjögur eða fimm lið," sagði Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunnar, eftir 5-1 sigur gegn Fylki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í dag.

Lestu um leikinn: Stjarnan 5 -  1 Fylkir

„Eftir 2-1 markið fannst mér þetta aldrei vera í hættu. Mér leið mjög vel inn á vellinum. Það var þessi ára yfir okkur í dag."

Haraldur hefur fengið talsverða gagnrýni á þessu tímabili.

Talað er um að hann sé í slöku líkamlegu formi og hefur hann meðal annars verið gagnrýndur fyrir það í útvarpsþætti Fótbolta.net á X977 og í Pepsi Max-mörkunum á Stöð 2 Sport. Um gagnrýnendur sína hafði Haraldur þetta að segja:

„Þeir geta kíkt með mér í sturtu ef þeir vilja, það er bara í góðu lagi. Það er í góðu lagi, við erum að vinna eftir áætlun. Það er kannski lítið við því að segja."

„Mér líður ágætlega og það er kannski það sem skiptir máli, að líða vel inn á vellinum og vinna leiki."
Athugasemdir
banner
banner
banner