FH og KR gerðu 2-2 jafntefli í skemmtilegum leik á Kaplakrikavelli í gær en þetta var fyrsti grasleikur Bestu deildarinnar þetta tímabilið. Jóhannes Long var með myndavélina á lofti.
Athugasemdir