Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
   lau 24. júlí 2021 18:38
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Pétur: Alltaf erfitt að koma til Akureyrar og vinna Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er gríðarlega ánægður með það hvernig við tókum á þessum leik, mér fannst við spila á mörgum köflum mjög vel og skora tvö góð mörk en það var pressa á Örnu Sif í einu marki allavega," sagði Pétur Pétursson þjálfari Vals eftir 3-1 sigur liðsins á útivelli gegn Þór/KA.

Lestu um leikinn: Þór/KA 1 -  3 Valur

„Það hefur alltaf verið mjög erfitt að koma hingað til Akureyrar og vinna Þór/KA en við vissum það fyrirfram og við þyrftum að taka þennan leik af mikilli alvöru og við gerðum það líka."

Hvað varstu ánægðastur með í spilamennsku liðsins?

„Mér fannst margir spilkaflar mjög góðir og við vorum rólegar á boltanum og fínar hreyfingar inná vellinum og góð mörk þannig að mér fannst þetta bara góður leikur hjá okkur."

Breiðablik vann einnig í dag og er tveggja hesta kapphlaupið á toppnum því svakaleg áfram.

„Það er bara næsti leikur. Þó að við og Breiðablik séum að slíta okkur í sundur þá eru þetta allt erfiðir leikir. Það er Fylkir næst á miðvikudaginn og það verður bara sama og venjulega, taka þetta alvarlega og spila okkar leik."
Athugasemdir
banner
banner