Knattspyrnusambandið er búið að staðfesta niðurröðun leikja í seinni hluta Bestu deildar karla þar sem nokkrum leikjum hefur verið breytt frá áður birtum drögum.
Efri hlutinn fer af stað næsta sunnudag, 2. október, þegar KA og KR mætast á Greifavellinum.
Neðri hlutinn hefst sama dag með tveimur leikjum í fallbaráttunni þar sem Keflavík mætir ÍA áður en Fram tekur á móti Leikni R.
Nýtt skipulag má sjá hér fyrir neðan.
Besta deild karla – Efri hluti
Besta deild karla – Neðri hluti
EFRI DELDIN:
1. umferð:
KA - KR, sunnudaginn 2. október klukkan 15
Breiðablik - Stjarnan, mánudaginn 3. október klukkan 19:15
Víkingur - Valur, miðvikudaginn 5. október klukkan 16:45
2. umferð:
KR - Valur, sunnudaginn 9. október klukkan 13
KA - Breiðablik, sunnudaginn 9. október klukkan 14
Stjarnan - Víkingur, mánudaginn 10. október klukkan 19:15
3. umferð:
Víkingur - KA, laugardaginn 15. október klukkan 17
Breiðablik - KR, laugardaginn 15. október klukkan 19:15
Valur - Stjarnan, sunnudaginn 16. október klukkan 19:15
4. umferð:
Valur - Breiðablik, laugardaginn 22. október klukkan 20:00
Stjarnan - KA, sunnudaginn 23. október klukkan 17
Víkingur - KR, mánudaginn 24. október klukkan 19:15
5. umferð:
KR - Stjarnan, laugardaginn 29. október klukkan 13
Breiðablik - Víkingur, laugardaginn 29. október klukkan 13
KA - Valur, laugardaginn 29. október klukkan 13
NEÐRI DEILDIN:
1. umferð:
Keflavík - ÍA, sunnudaginn 2. október klukkan 15
Fram - Leiknir, sunnudaginn 2. október klukkan 17:15
ÍBV - FH, miðvikudaginn 5. október klukkan 15:30
2. umferð:
ÍA - Fram, laugardaginn 8. október klukkan 14
ÍBV - Keflavík, sunnudaginn 9. október klukkan 14
FH - Leiknir, sunnudaginn 9. október klukkan 14
3. umferð:
Leiknir - ÍA, laugardaginn 15. október klukkan 14
Keflavík - FH, laugardaginn 15. október klukkan 14
Fram - ÍBV, sunnudaginn 16. október klukkan 17
4. umferð:
ÍA - ÍBV, laugardaginn 22. október klukkan 14
Leiknir - Keflavík, laugardaginn 22. október klukkan 14
Fram - FH, sunnudaginn 23. október klukkan 14
5. umferð:
FH - ÍA, laugardaginn 29. október klukkan 13
Keflavík - Fram, laugardaginn 29. október klukkan 13
ÍBV - Leiknir, laugardaginn 29. október klukkan 13

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |