
Aðeins einn leikur er eftir af Lengjudeildinni, sjálfur úrslitaleikur umspilsins þar sem Keflavík og HK munu mætast á Laugardalsvelli. Haraldur Örn og Sverrir Örn fóru vel yfir sviðið ásam Sigurði Höskuldssyni þjálfara Þórs. Fyrri hlutið þáttarins var einmitt alfarið tileinkað Þór og Sigurður fór vel yfir tímabilið.
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, í öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir