Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
Einn mesti sigurvegari sem hefur spilað í íslenskum fótbolta
Innkastið - Landsliðið og Lengjudeildin
Tveggja Turna Tal - Hákon Sverrisson
Útvarpsþátturinn - Gamla og nýja bandið búa til smelli
Hugarburðarbolti GW3 Er Haaland mennskur?
Enski boltinn - Liverpool fékk betri sköllótta Hollendinginn
Innkastið - Víkingur vann veika Valsmenn og spjót beinast að Túfa
Tveggja Turna Tal - Sigurvin Ólafsson
Útvarpsþátturinn - Þegar einn gluggi lokast opnast annar
Staðan tekin í Bestu deild kvenna nú þegar deildin er skipt
Tveggja Turna Tal - Arnar Grétarsson
Arnar Gunnlaugsson fer vel yfir málin
Tveggja Turna Tal - Fjalar Þorgeirsson
Tveggja Turna Tal - Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Hugarburðarbolti GW2 Tvær þrennur og aftur -8 stig!
Innkastið - Blikar mættir á toppinn og spenna á öllum vígstöðvum
Enski boltinn - Ten Hag tíminn, Noni í stuði og Guardiolabolti í Liverpool
Útvarpsþátturinn - Brotnir KR-ingar, Euro-Vikes og enskt hringborð
Hugarburðarbolti GW1 Flottir vinningar og frítt inn!
Innkastið - Blikar gripu loks gæsina og vond ára yfir Val
   fim 29. ágúst 2024 23:00
Sverrir Örn Einarsson
Arnar Gunnlaugsson fer vel yfir málin
Arnar Gunnlaugsson
Arnar Gunnlaugsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga tók símtal við fréttaritara Fótbolta.net eftir markalaust jafntefli Víkinga gegn Santa Coloma í Andorra í viðureign liðanna í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu. Eftir 5-0 sigur í heimaleiknum var nokkuð ljóst að leið Víkinga í deildarkeppnina væri nokkuð greið.

Farið var um víðan völl í viðtalinu. Fjallað var um leikin sem skilur lítið eftir sig og afrekið að vera í Sambandsdeildinni eftir að lið Breiðabliks ruddi brautina í fyrra.

Þá er einnig farið í stórleik Víkinga og Vals sem framundan er næstkomandi sunnudag og framhaldið í deildinni.

Arnar ræðir einnig framtíð Pablo Punyed hjá Víkingum sem fór í vel heppnaða aðgerð vegna krossbandaslita í vikunni sem og fjarveru Arons Elís Þrándarsonar sem ferðaðist ekki með Víkingum til Andorra.

Að lokum talar Arnar um eigin framtíð og þann glugga sem Sambandsdeildin er fyrir hann sem þjálfara en hann var ekki langt frá því að taka við liði Norköpping fyrir tæpu ári síðan.

Símtalið má heyra í heild í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner