Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
   mán 30. júní 2025 14:28
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sveinn rekinn frá Víði (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sveinn Þór Steingrímsson hefur verið rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Víðis. Snorri Már Jónsson, aðstoðarmaður Sveins, hefur líka verið látinn taka pokann sinn.

Sveinn náði góðum árangri sem þjálfari Víði, tók við liðinu fyrir tímabilið 2023 eftir að hafa þjálfað Magna, vann Fótbolti.net bikairnn 2023 og fór með liðið upp úr 3. deildinni í fyrra.

Byrjunin á þessu tímabili hefur ekki veri frábær, liðið er í 11. sæti 2. deildar með átta stig eftir fyrstu tíu umferðirnar.

Síðasti leikur þjálfarateymisins var í gær en þá tapaði liðið 1-2 gegn KFA á heimavelli.

Jón Sveinsson, Nonni, og Sigurbjörn Hreiðarsson eru sagðir á blaði hjá Víði.
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ægir 17 11 2 4 49 - 26 +23 35
2.    Þróttur V. 17 9 3 5 25 - 20 +5 30
3.    Dalvík/Reynir 17 9 2 6 29 - 16 +13 29
4.    Grótta 17 8 5 4 29 - 20 +9 29
5.    Haukar 17 8 3 6 31 - 29 +2 27
6.    Kormákur/Hvöt 17 9 0 8 25 - 29 -4 27
7.    Víkingur Ó. 17 7 4 6 33 - 28 +5 25
8.    KFA 17 7 3 7 44 - 37 +7 24
9.    KFG 17 6 2 9 29 - 40 -11 20
10.    Víðir 17 4 3 10 23 - 30 -7 15
11.    Kári 17 5 0 12 21 - 43 -22 15
12.    Höttur/Huginn 17 3 5 9 21 - 41 -20 14
Athugasemdir
banner
banner