Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
   mið 31. ágúst 2022 10:41
Elvar Geir Magnússon
Sunderland fær táning frá PSG (Staðfest)
Edouard Michut er kominn til Sunderland.
Edouard Michut er kominn til Sunderland.
Mynd: EPA
Sunderland í Championship-deildinni hefur fengið hinn nítján ára gamla Edouard Michut lánaðan frá Frakklandsmeisturum Paris St-Germain til loka tímabilsins.

Michut er fjölhæfur miðjumaður sem hefur komið við sögu í sex leikjum með aðalliði PSG og leikið fyrir yngri landslið Frakklands.

Hann var ósáttur við að vera ekki valinn í leikmannahóp PSG í æfingaferð á undirbúningstímabilinu. Hann mætti svo ekki á fund hjá félaginu þar sem átti að ræða um framtíð hans og fékk hann aðvörun.

Sunderland, sem er um miðja Championsip-deildina, fær Michut á lánssamningi með möguleika á kaupum eftir tímabilið.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 13 8 4 1 36 12 +24 28
2 Middlesbrough 12 7 4 1 16 8 +8 25
3 Millwall 12 7 2 3 14 13 +1 23
4 Bristol City 12 6 4 2 20 11 +9 22
5 Stoke City 12 6 3 3 13 8 +5 21
6 Charlton Athletic 12 5 4 3 14 10 +4 19
7 Preston NE 12 5 4 3 15 12 +3 19
8 Hull City 12 5 4 3 20 20 0 19
9 QPR 12 5 3 4 15 17 -2 18
10 Leicester 12 4 5 3 15 12 +3 17
11 Wrexham 13 4 5 4 19 19 0 17
12 West Brom 12 5 2 5 12 14 -2 17
13 Ipswich Town 11 4 4 3 17 13 +4 16
14 Swansea 12 4 4 4 12 12 0 16
15 Watford 12 4 3 5 14 16 -2 15
16 Birmingham 12 4 3 5 11 15 -4 15
17 Derby County 12 3 5 4 13 16 -3 14
18 Portsmouth 12 3 4 5 10 13 -3 13
19 Oxford United 12 3 3 6 13 15 -2 12
20 Southampton 12 2 6 4 13 17 -4 12
21 Blackburn 11 3 1 7 10 17 -7 10
22 Sheffield Utd 12 3 0 9 9 20 -11 9
23 Norwich 12 2 2 8 12 18 -6 8
24 Sheff Wed 12 1 3 8 10 25 -15 -6
Athugasemdir
banner