lau 13.okt 2012 15:40
Elvar Geir Magnússon

Gærdagurinn var heldur betur annasamur en endirinn var eins og í Disney-mynd og íslenska landsliðið sótti þrjú stig á erfiðan útivöll í Albaníu.
Umræðan fyrir leikinn snérist þó aðallega að ansi óheppilegum ummælum Arons Einars Gunnarssonar, landsliðsfyrirliða, þar sem hann lét út úr sér að í Albaníu væru mestmegnis glæpamenn.
Meira »
lau 13.okt 2012 12:00
Aðsendir pistlar

15. október árið 1982 stofnuðu austur á Selfossi, undirritaður og Hilmar Hólmgeirsson nú bílasali í Reykjavík stuðningsmannaklúbb Arsenal á Íslandi með þann tilgang að gefa út fréttablöð, útvega aðdáendum Arsenalvarning og standa fyrir ferðum á leiki Arsenal til Englands.
Meira »
lau 13.okt 2012 10:00
Magnús Már Einarsson

Eftir að hafa orðið þess heiðurs aðnjótandi að sjá Ísland vinna magnaðan 2-1 útisigur á Albaníu í gær get ég ekki beðið eftir leiknum gegn Svisslendingum á Laugardalsvelli næstkomandi þriðjudagskvöld.
Baráttuandinn og samstaðan í íslenska liðinu var mögnuð í gær og leikmenn létu hluti utan vallar ekki hafa nein áhrif á sig. Það að vinna Albaníu á útivelli er mjög gott afrek en að gera það í þessum erfiðu aðstæðum í gær er hreint út sagt stórkostlegt.
Meira »
fös 12.okt 2012 09:00
Jóhann Laxdal

Við Stjörnumenn lögðum af stað í ævintýri þetta tímabil og byrjaði það með klassísku eyðimerkur undirbúningstímabili og snjórinn og góða veðrið lék með okkur hægri vinstri öllum til mikillar gleði.
Meira »
fim 11.okt 2012 08:00
Arnar Már Guðjónsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að ÍA en Arnar Már Guðjónsson gerir upp sumarið þeirra í pistli hér að neðan.
Meira »
mið 10.okt 2012 12:00
Árni Freyr og Magnús Þórir

Við fengum það göfuga verkefni að skrifa pistil um þetta fallega fótboltasumar og gleði-mánuðina þar á undan. Við vildum að sjálfsögðu ekki segja nei því betra er að vera í náðinni hjá fjölmiðlamönnum landsins.
Meira »
þri 09.okt 2012 11:00
Sindri Snær Jensson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Val en markvörðurinn Sindri Snær Jensson gerir upp sumarið þeirra í pistli hér að neðan.
Meira »
mán 08.okt 2012 14:20
Aðsendir pistlar

Það er algengur siður í íslenskum fótboltaspjallþáttum að hafa einn þáttarstjórnanda, sem umkringir sig svo með nokkrum fótboltasérfræðingum. Þessir sérfræðingar gefa álit sitt á komandi sem og liðna leiki og túlka þá svo líkt og sérfræðingum einum er lagið.
Meira »
mán 08.okt 2012 08:00
Frans Elvarsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Keflavík en Frans Elvarsson gerir upp sumarið þeirra í pistli hér að neðan.
Meira »
fös 05.okt 2012 16:45
Björn Már Ólafsson
Grein þessi er byggð á grein sem birtist í Dagbladet í Noregi - Greinin fjallar um bók sem Martin Bengtsson hefur gefið út um feril sinn, “I skuggan av San Siro” - Birtist fyrst á Sammarinn.com.
Meira »
fös 05.okt 2012 09:00
Sveinbjörn Jónasson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Fram en Sveinbjörn Jónasson gerir upp sumarið þeirra í pistli hér að neðan.
Meira »
fim 04.okt 2012 09:00
Tómas Leifsson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Selfyssingum en Tómas Leifsson gerir upp sumarið þeirra í pistli hér að neðan.
Meira »
mið 03.okt 2012 15:00
Matthías Örn Friðriksson

Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistla hér á Fótbolta.net. Við byrjum á Grindvíkingum en Matthías Örn Friðriksson gerir upp sumarið þeirra í pistli hér að neðan.
Meira »
fös 28.sep 2012 12:30
nr7.is

Á síðustu árum hefur fjöldi belgískra gæðaleikmanna streymt inn í ensku úrvalsdeildina og er það vel. Raunar er það svo að af 25 leikmönnum í síðasta landsliðshópi Belga leika 12 í Englandi (ef með eru taldir Chelsea-mennirnir Kevin De Bruyne sem er í láni hjá Werder Bremen og Thibaut Courtois sem dvelur hjá Atletico Madrid).
Meira »
fim 27.sep 2012 17:30
Sigurður Ragnar Eyjólfsson
Eftirfarandi pistill birtist á heimasíðunni siggiraggi.is og er birtur með leyfi höfundar
Árin 2009-2011 eignaðist Ísland sennilega sitt sterkasta U-21 árs landslið í knattspyrnu frá upphafi. Það lið komst í lokakeppni Evrópumótsins í fyrsta skipti í okkar knattspyrnusögu.
Meira »
fim 27.sep 2012 12:30
Aðsendir pistlar

Fótboltasumrinu er að ljúka og þá kemur oft að þeirri spurningu hvað hafi einkennt þetta tímabil fremur en annað? Eftir að hafa fylgst vel með tveimur efstu deildunum (mitt lið leikur í 1. deildinni) finnst mér áberandi að ákveðin kynslóðaskipti séu að eiga sér stað í þjálfun hér á landi.
Meira »
lau 22.sep 2012 11:00
Tómas Meyer

Undanfarið hefur sú umræða verið í gangi, eins og reyndar gerist á þessum tímapunkti ár hvert, um hver verði valinn besti og hver verði valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar.
Meira »
fim 13.sep 2012 11:00
Sammarinn.com

Nú þegar sígur á seinni hlutann á knattspyrnuvertíðinni hér heima er við hæfi að spá fyrir um hvaða leikmenn hafa heillað forráðamenn erlendra liða undanfarið.
Hér er listi yfir 10 leikmenn sem líklegt er að haldi í bakpokaferðalag um Evrópu í haust í þeim tilgangi að finna sér nýja vinnuveitendur.
Meira »
mán 03.sep 2012 14:00
Björn Már Ólafsson

Strax í byrjun sumars var orðið ljóst að það stefnir í erfiða tíma hjá AC Milan. Fjölmargir leikmenn hættu hjá félaginu og nokkrir jafnvel eftir margra ára dygga þjónustu. Liðið lenti í öðru sæti í deildinni í fyrra á eftir öflugu liði Juventus og augljóst var að félagið þarfnaðist nokkurra nýrra öflugra leikmanna ef það ætti að geta keppt um deildina og meistaradeildina í ár. Á meðan Juventus hefur bætt við sig nokkrum frábærum leikmönnum hefur Milan hins vegar misst tvo bestu leikmenn liðsins, þá Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva.
Meira »
þri 28.ágú 2012 20:45
Magnús Guðmundsson

Á föstudaginn fór fram mikilvægur leikur hjá mínum mönnum úr Leikni í Breiðholti. Leiknismenn berjast fyrir veru sinni í næst efstu deild eftir grátlegt gengi í sumar og í þetta sinn fengu þeir Víkinga frá Ólafsvík í heimsókn. Þessi lið hafa marga hildina háð innan vallar í gegnum tíðina en þó ávallt með virðingu og vináttu.
Meira »