banner
fös 05.okt 2012 16:45
Björn Már Ólafsson
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Í skugga á San Siro
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson
Mynd: Svenskfotboll
Mynd: NordicPhotos
Mynd: People.ch
Mynd: Fótbolti.net - Raggi Óla
Grein ţessi er byggđ á grein sem birtist í Dagbladet í Noregi - Greinin fjallar um bók sem Martin Bengtsson hefur gefiđ út um feril sinn, “I skuggan av San Siro” - Birtist fyrst á Sammarinn.com.Martin Bengtsson er ekki nafn sem margir kannast viđ. En ef allt hefđi fariđ eftir áćtlun hefđum viđ líklegast fengiđ ađ sjá nafn hans í fjölmiđlum í hverri viku. Eftir ađ hafa dvaliđ í herbúđum Inter Milan í stuttan tíma reyndi hann ađ fremja sjálfsmorđ og síđan ţá hefur hann varla sparkađ í fótbolta aftur. Hver var hann og hvernig gat ţetta gerst?

Martin Bengtsson fćddist í Svíţjóđ og lék ţar eins og margir strákar á hans aldri knattspyrnu af miklum móđ. Hann ţótti snemma efnilegur en ţó ekki framúrskarandi. Dag einn sá hann fréttaskýringu í sjónvarpinu ţar sem unglingaakademía Ajax var skođuđ og hann heillađist alveg. Daginn eftir útbjó hann ćfingaáćtlun og framtíđarmarkmiđ. 14 ára átti hann ađ spila í úrvalsdeildinni og 16 ára átti hann ađ vera atvinnumađur á Ítalíu í uppáhaldsliđinu AC Milan.

Hann eyddi öllum stundum í fótbolta. Í frímínútum í skólanum gat hann stundađ tćknićfingar, eftir skóla voru ţađ skotćfingar og fyrir svefninn hélt hann tennisbolta á lofti til ađ bćta sig. Hver einasta mínúta skipti máli. Fljótlega fann hann ţó ađ hann varđ orđinn fíkill. Ćfingafíkill. Hann ćldi oft kvöldmatnum út af ofreynslu. Hann fékk búlímíu ţví hann vildi ekki fitna og verđa of ţungur. Líkt og hjá öđrum fíklum komu fram sterk fráhvarfseinkenni ef fíkninni var ekki svalađ. Svona gekk ţetta ţó í mörg ár.

Hann segist í dag lítiđ muna frá ţessum tíma. Ţessi hluti ćvi hans er í móđu. Hann átti sér ekkert líf fyrir utan fótboltann. Fótboltahćfileikar hans fóru fljótlega ađ vekja athygli og hann var fyrirliđi nokkurra yngri landsliđa. Fljótlega fann hann fljótt ađ hann var öđruvísi en hinir strákarnir. Hann ţoldi ekki ađ hlusta á fyrirlestra um hvernig atvinnumenn skyldu haga sér. Hann ţoldi ekki töffaraskapinn í hinum strákunum. Ţeir hlógu ađ tónlistarsmekknum hans, ţví hann hlustađi á mun dekkri tónlist en ţeir.

16 ára gamall lék hann sinn fyrsta leik í úrvalsdeildinni. Ţar lagđi hann upp tvö mörk og fjölmiđlar fóru hamförum. Nýji Wayne Rooney var fćddur. Enn fannst honum ađ hann ćtti ekki heima í klefanum međ liđsfélögunum. Fljótt skapađi hann sér sinn eigin stíl, fékk sér eyrnalokka, rifnar gallabuxur og sítt hár. Hann dreymdi um ađ fá sýna hinum ađ ţađ var hćgt ađ vera góđur fótboltamađur án ţess ađ ţurfa ađ fylgja straumnum. Hann fór á reynslu til Ajax og Chelsea og augljóst var ađ mörg félög voru á eftir honum.

Dag einn kom umbođsmađurinn hans ađ honum og sagđist hafa fengiđ tilbođ um reynsluspil. Ţótt Martin hafi veriđ mikill AC Milan mađur og haldiđ mikiđ upp á Van Basten var hann ekki lengi ađ skipta rauđsvarta litnum út fyrir ţann blásvarta ţegar hann heyrđi ađ félagiđ sem hafđi bođiđ honum var Inter Milan. Reynsludvölin hjá Inter hefđi ekki getađ veriđ betri. Á fyrstu ćfingunni klobbađi hann Materazzi og Materazzi straujađi hann. Leikmenn Inter kölluđu hann Bob Marley út af rastafléttunum sem hann hafđi fengiđ sér. Ţremur dögum eftir heimkomuna hringdi umbođsmađurinn og tilkynnti honum ađ Inter vildi kaupa hann.

Hann mćtti til Milano nýklipptur og flottur. Tveggja og hálfs árs samningur á góđum kjörum. Hann sá ţó strax ađ dvöl hans hjá Inter yrđi ströng. Eftirlitsmyndavélar voru fyrir utan íbúđir ungu leikmannanna og ţađ gaf honum hroll. Fótboltalega séđ gekk honum ţó óađfinnanlega vel hjá Inter. Skorađi mörk, spilađi í bikarúrslitaleikjum međ unglingaliđinu og allt stefndi í frábćra framtíđ. Á ćfingum voru allar stóru stjörnurnar, Vieri, Materazzi og Adriano. En honum leiđ ţó ekki alltaf vel. Reyndi ađ kaupa sér hamingju í Armani, Cucci og D&G en sú hamingja var ađeins tímabundin.

Fyrsta viđvörunin um ađ eitthvađ vćri ekki í lagi kom fljótlega. Hnéđ hans varđ fyrir miklu hnjaski og hélt ţađ honum frá ćfingum um hríđ. Ţetta gerđist einmitt ţegar Martin var farinn ađ venjast lífinu á Ítalíu. Ţá fór hugurinn ađ reika. Hvađ er hann ţegar hann er ekki inni á vellinum ađ spila? Án fótboltans hafđi hann ekkert. Eina gleđin sem hann hafđi var fótboltinn og án hans var hann ekki neitt. Hann náđi sér af meiđslunum og fór međ liđinu í ćfingaferđ til Austurríkis. Ţar voru tveir strákar í liđinu teknir fyrir ađ reykja gras (ţađ vćri áhugavert ađ vita hvađa leikmenn ţađ voru). Eftir ţađ voru ungu leikmennirnir ekki lengur frjálsir ferđa sinna. Ţeir voru lokađir inni á hóteli eftir ćfingarnar og Martin fór ađ líđa verr og verr. Hann lćsti sig inni ađ loknum ćfingum og opnađi ekki aftur fyrr en komiđ var ađ ţeirri nćstu. Tónlistin sem hann hlustađi á kallađi fram nýjar tilfinningar sem hann hafđi ekki fundiđ áđur. Reiđi, mikla reiđi. Í unglingalandsleik hafđi hann hlaupiđ á eftir andstćđingi sínum yfir hálfan völlinn og tćklađ hann.

Síđan kom ađ örlagaríka deginum. Rćstingakonan var nýbúin ađ húđskamma hann fyrir ađ skíta út íbúđina. Hann reiddist og lćsti sig inni. Viđ tóna David Bowie fann hann fram rakvélablöđ og skar sig á púls.

Liđsstjórn Inter sendi sálfrćđing inn á sjúkraherbergiđ hans til ađ tala viđ hann. Martin hafđi nefnilega ekki dáiđ. En ţađ eina sem sálfrćđingurinn gerđi var ađ skamma hann. Hann hafđi allt! Hvernig gat hann gert ţetta, strákur sem er ríkur, góđur í knattspyrnu og međ bjarta framtíđ í vćndum. Martin bara hló ađ honum, og var síđan sendur heim til Svíţjóđar.

Hann var djúpt niđri í langan tíma. Hann fékk ţó nýjan sálfrćđing, mikiđ skárri en ţann fyrri og međ ađstođ hans tókst honum loks ađ komast á lappir aftur. Hann fann ađ atvinnumenskan hafđi bćlt niđur í honum allar tilfinningar hans. Hann hafđi ekki mátt tjá sig á neinn hátt utan knattspyrnuvallarins. Hann ákvađ ađ gefa knattspyrnunni ţó eitt tćkifćri í viđbót. Örebro tók viđ honum og ekki leiđ á löngu ţar til hann birtist á vellinum aftur. En honum leiđ ekki betur.

Eftir sigurleik ţar sem hann skorađi tvö mörk og var valinn mađur leiksins las hann ţađ sem dagblöđin sögđu. “Hann er kominn aftur!” Martin vildi ekki taka ţátt í ţessu aftur og sagđi viđ foreldra sína ađ nú vćri hann endanlega hćttur í fótbolta. Hann lék ţó međ liđinu út tímabiliđ og ţegar kom ađ ţví ađ tilkynna opinberlega um ákvörđunina trúđi ţví enginn. Allir töldu ađ hann hlyti ađ vera eitthvađ bilađur. Ţjálfarinn felldi tár.

Hann hóf ađ skrifa texta, texta viđ lög, bćkur og sjálfsćvisögu. Búsettur í Berlín langt frá ćskuheimilinu. Sjálfsćvisagan heitir “I skuggan av San Siro” og hefur sú bók nú veriđ túlkuđ á leikhússviđi í Örebro.

Saga hans er nú kennd sem hlekkur í ţjálfun á ungum afreksmönnum í Svíţjóđ, einkum knattspyrnu. Saga hans er ekkert einsdćmi en ţetta opnar augun í ţeim sem elska knattspyrnu og horfa á hana vikulega. Hver einasti knattspyrnumađur sem leikur í stóru deildunum í Evrópu hefur sína sögu ađ segja.

Flestir hafa ţađ sameiginlegt međ Martin ađ hafa haft draum sem ţeir hafa eltst viđ alla sína ćvi en eins og viđ vitum, er fyrir hvern leikmann međ vel heppnađan feril eru milljónir annarra leikmanna sem aldrei náđu jafnlangt.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía