fös 23. desember 2011 09:00
Sam Tillen
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Dökkar hliđar enska fótboltans
Sam Tillen
Sam Tillen
Mynd: Getty Images
,,Eftir sjálfsmorđ Gary Speed hefur kastljósinu í fótboltasamfélaginu á Englandi veriđ beint ađ ţunglyndi.''
,,Eftir sjálfsmorđ Gary Speed hefur kastljósinu í fótboltasamfélaginu á Englandi veriđ beint ađ ţunglyndi.''
Mynd: Getty Images
<b>Graeme Le Saux</b><br>,,Eftir eitt tímabiliđ fór hann ásamt liđsfélaga sínum á ferđalag um Evrópu í húsbíl.  Eftir ţetta fóru ósannar sögur af stađ um ađ hann vćri samkynhneigđur og ţćr voru áfram út ferilinn.''
Graeme Le Saux
,,Eftir eitt tímabiliđ fór hann ásamt liđsfélaga sínum á ferđalag um Evrópu í húsbíl. Eftir ţetta fóru ósannar sögur af stađ um ađ hann vćri samkynhneigđur og ţćr voru áfram út ferilinn.''
Mynd: Getty Images
,,Samningurinn minn endađi og ég gekk í rađir Brentford. Fyrsta áriđ var frábćrt og skemmtileg reynsla. Eftir ţađ varđ ţetta skelfilegt. Algjörlega hrikalegt.''
,,Samningurinn minn endađi og ég gekk í rađir Brentford. Fyrsta áriđ var frábćrt og skemmtileg reynsla. Eftir ţađ varđ ţetta skelfilegt. Algjörlega hrikalegt.''
Mynd: Getty Images
Eftir sjálfsmorđ Gary Speed hefur kastljósinu í fótboltasamfélaginu á Englandi veriđ beint ađ ţunglyndi. Nokkrir fótboltamenn hafa komiđ fram og sagt frá vandamálum á bakviđ tjöldin á ferli sínum. Vonast er eftir ađ međ ţví ađ hvetja leikmenn til ađ stíga fram ţá gefi ţađ gott fordćmi fyrir ţá sem eru hrćddir viđ ţađ.

Ţar sem ég er enskur, og hef spilađ á Englandi, ţá ţekki ég menninguna hjá fólkinu sem og fótboltamönnunum. Ţađ hefur auđvitađ haft áhrif á hugarfar mitt í báđar áttir. Eins og ţú veist kannski ţá spilađi ég međ Chelsea frá 10 ára aldri og ţar til ađ ég varđ 20 ára. Ég komst aldrei lengra en í varaliđiđ, ég náđi aldrei ađ slá í gegn. Hins vegar lenti ég í ýmsu á ţessum tíma, og á tveimur og hálfu ári sem ég lék međ Brentford áđur en ég kom á ţessa yndislegu eyju. Ég var aldrei í sjálfsvígs hugleiđingum, kannski ţunglyndur stundum. Vansćll? Já, mjög oft.

Ég elska fótbolta; Ég hef allta gert ţađ og mun alltaf gera. Hins vegar eru hlutir í boltanum sem ég hef mikiđ á móti. Hlutir sem hafa á köflum fengiđ mig til ađ hugsa um ađ hćtta í boltanum.

Menningin í Bretlandi er ţannig ađ ţeim sem gengur vel eru hatađir. Fjölmiđlar endurpegla ţetta. Ţeir byggja fólk upp en reyna síđan ađ eyđileggja ţađ og hafa mjög gaman ađ. Sem unglingur var ég ađ spila međ Chelsea og reyna ađ gera mitt besta til ađ vera áfram hjá félaginu en ég ćfđi 4 sinnum í viku og var í skóla. Fólk vonađist eftir ađ mér myndi mistakast og ţađ sama átti viđ um alla íţróttamenn í skólanum og alla sem áttu möguleika á ađ ná velgengni. Ţađ var ótrúleg öfundsýki. Ég var svo heppinn ađ vera valinn til ađ spila međ skólalandsliđi Engands og ţađ var sagt frá ţví í skólanum. Ég var mjög stoltur og ţađ sama átti viđ um skólann. Ţađ stoppađi samt ekki suma nemendur, sem ég ţekkti ekki einu sinni, í ađ segja ‘Ég mun fótbrjóta ţig ef ég hitti ţig eftir skóla ţannig ađ ţú getur ekki spilađ.’

Ţegar ég byrjađi ađ fara á stefnumót ţá var fótboltinn vandamál frekar en ađ hjálpa til. Auđvitađ eru margir leikmenn, flestir í rauninni, sem reyna ađ nýta sér ţetta. Liđsfélagar mínir fóru á nćturklúbba í Kingston í Chelsea göllunum sínum í von um ađ verđa heppnir! Hins vegar ţegar ég byrjađi ađ hitta stelpu ţá hafđi ég ekki hugmynd um hvort hún var hrifinn af mér eđa einungis ţví ađ ég var fótboltamađur. Ţćr spurđu allar ‘Ţú hlýtur ađ fá mikiđ borgađ?’ eđa ‘Ég ţori ađ veđja ađ ţú átt mikinn pening er ţađ ekki?’ Svariđ var ađ ţađ vćri ekki mikiđ. Fólk talar um Chelsea og peninga í sömu andrá en ţađ er ekki tilfelliđ. Ţetta varđ til ţess ađ ég sá ţćr aldrei aftur. Ég hćtti ađ lokum alveg ađ hugsa um ţetta.

Ímyndiđ ykkur ef ég vćri frćgur leikmađur!

Prósentan yfir ţá atvinnumenn í íţróttum sem giftast er svipuđ og hjá öđrum (73%) en prósentan yfir skilnađi er talsvert hćrri. Nýleg rannsókn leiddi í ljós ađ 57% af hjónaböndum hjá atvinnumönnum enda á skilnađi. Ţađ má einnig taka fram ađ margir af ţessum skilnuđum eiga sér stađ á fyrsta árinu eftir ađ íţróttamađurinn hćttir.

Fólk úti á götu sem ţekkti mig eđa foreldra mína spurđi alltaf fyrst ‘Hvernig gengur fótboltinn?’ Nćsta spurning var síđan um peninga. Af einhverri ástćđu virđist ţađ ađ spila fótbolta geta gefiđ öllum tćkifćri til ađ spyrja mann ađ einhverju sem ţú myndir aldrei spyrja einhvern annan ađ. Ţetta varđ mjög pirrandi og á vissan hátt niđurdrepandi. Mér fannst ég persónulega vera ómerkilegur, bara einhver sam var nokkuđ góđur í fótbolta.

Meiđsli eru vandamál sem allir leikmenn ţurfa ađ eiga viđ. Allir meiđast einhverntímann og sumir oft. Ţetta er erfitt fyrir leikmenn andlega sem og líkamlega. Endurhćfingin er erfiđ og verđur erfiđari ef sjúkraţjálfarinn ţinn er lélegur. Allir sjúkraţjálfarar sem vinna hjá fótboltafélögum verđa ađ vera húmoristar eđa eins og einn sem ég var međ, hann var svo ófyndinn ađ hann varđ fyndinn.

Ef ţú ert meiddur í langan tíma hćttir ţjálfarinn vanalega ađ tala viđ ţig Ţú ert ekki leikfćr svo ţađ er ekkert hćgt ađ nota ţig. Ţetta getur veriđ erfitt, sérstaklega ef ţú ert ungur leikmađur, ţér finnst eins og ţú sért ekki metinn og ađ krafta ţinna sé ekki óskađ. Mađur ţarf ađ vera mjög sterkur andlega til ađ halda áfram. Ţú sérđ liđsfélaga ţína ćfa sig og verđa betri á međan ţú ert inni á hjólinu og horfir á ţá út um gluggann. Sumir leikmenn komast í ađalliđiđ og fá nýja samninga á međan ţér finnst ţú vera fastur eins og tré. Ţađ hjálpar ţér enginn međ andlegu hliđina, ţađ veltur á karakter ţínum ađ koma til baka. Ţegar fótboltamađur spilar ekki ţá er hann óánćgđur.....ađ spila ekki í 12 eđa 18 mánuđi getur veriđ óbćrilegt!

Ég hef fengiđ minn skammt af meiđslum. Ég var atvinnumađur hjá Chelsea í 4 ár en var einungis heill í rúmt ár. Á síđasta árinu mínu var ég međ nokkur ţrálat meiđsli og tíminn var ađ renna út. Varaliđsţjálfarinn minn neitađi ađ leyfa leikmönnum ađ fara á láni. Öllum sem sýndu áhuga var ýtt til hliđar eđa sagt ađ ég vćri ađ jafna mig eftir meiđsli....ekki snerta hann! Ţegar ţarna var komiđ viđ sögu voru Abramovich og Mourinho mćttir. Hvorugur ţeirra horfđi á unglingaliđiđ eđa varaliđiđ. Ég og hinir ungu strákarnir vorum í raun fastir í gildru. Viđ höfđum ekki gaman ađ ţessuu, hötuđum ćfingarnar og vorum reiđir út í ţjálfarann og félagiđ. Mér fannst ég ekki vera sami leikmađur og ég var út af meiđslunum, ég hafđi stanslausar áhyggjur af framtíđ minni, hvort ég ćtti fótboltaferil fyrir höndum eftir meiđslavavndrćđin. Ég var hrikalega einmana eins og ađrir og fannst eins og enginn hugsađi um mig, ţeir gerđu ţađ heldur ekki, ég var bara einn af mörgum.

Samningurinn minn endađi og ég gekk í rađir Brentford. Fyrsta áriđ var frábćrt og skemmtileg reynsla. Eftir ţađ varđ ţetta skelfilegt. Algjörlega hrikalegt. Ég endađi á ađ vera međ 6 knattspyrnustjóra á einu og hálfu ári og sumir kunnu vel viđ mig en ađrir ekki. Í einum leik var ég ekki valinn í liđiđ ţví ađ ţađ var valiđ út frá hćđ leikmanna. Ţeir sem voru 6ft (183 cm) og hćrri spiluđu en hinir voru á bekknum. Ég hugsađ međ mér, hver er tilgangurinn? Viđ notuđum kýlingar, spiluđum aldrei og á endanum voru ég og nokkrir ađrir teknir úr liđinu og okkur sagt ađ viđ ćttum ekki framtíđ hjá félaginu. Viđ vorum sendir í unglingaliđiđ. Svo var eitt tilfelliđ mađur sem fékk ekki einu sinni ađ ćfa né borđa međ neinum á ćfingasvćđinu. Ţađ var litiđ á hann eins og jafngildi AIDS í fótboltanum. Hann var 31 árs. Hann sagđi á endanum ‘Fuck off’ viđ ţjálfarann og spilađi aldrei aftur sem atvinnumađur. Annar ungur strákur, 18 ára, lenti upp á kant viđ stjórann og ţá sagđi hann, ‘ţú munt aldei spila aftur fyrir ţetta félag né nokkuđ annađ félag, ég mun sjá til ţess’ Strákurinn spilađi aldrei aftur sem atvinnumađur.

Ég hef reynslu af ţví ađ stjórar taki leikmenn međ í langar ferđir í útileiki og velji ţá síđan ekki í hópinn til ađ pirra ţá. Ţeir láta leikmenn spila varaliđsleik og taka ţá út af eftir 10 mínutur. Ef leikmađurinn bregst viđ á einhvern hátt ţá leiđir ţađ til ţess ađ hann er sektađur um tveggja vikna laun. Auđvitađ var almennt veriđ ađ níđast á mönnum, stundum grimmilega.

Ţýskur leikmađur var kallađur 'ţýsk píka', og svo var annađ kynţáttaníđ. Svartir menn fengu 'í gríni' ekki ađ fara nćrri stöngunum sem merktu völlinn til ađ ţeir myndu ekki fara ađ kasta ţeim eins og zulu stríđsmenn. Ítölskum mönnum var sagt ađ setja hendur upp í loft, og svo sagt: 'Sko! Gefst upp aftur eins og í stríđinu!'.

Útlendingar fengu rangar fyrirskipanir á ćfingu til ađ láta ţá líta út eins og hálfvita á međan ađrir voru ađ gera eitthvađ allt annađ. Allt ţetta gerđi ţann sem varđ fyrir ađkastinu pirrađan.....eđa eitthvađ verra.

Ţađ eru líka til tilfelli um ‘eyđilagđa drauma’. Eitt dćmi um ţađ er bróđir minn Joe. Hann var í miklu stuđi međ unglingaliđinu og varaliđinu ţegar Herra Mourinho bađ Brendan Rodgers, ţáverandi ţjálfara unglingaliđsins, um vinstri kantmann fyrir leik gegn Scunthorpe á Stamford Bridge í enska bikarnum. Brendan sagđi honum frá Joe. Búningastjórinn spurđi Joey hvađa stćrđ á treyju hann vildi og bjó til treyju fyrir hann fyrir helgina, ţetta var tćkifćriđ....síđan daginn fyrir leikinn splćsti Roman nokkrum rúblum í Jiri Jarosik. Hann spilađi, ekki Joe, tćkifćriđ hans var fariđ og ţađ kom aldrei annađ tćkifćri. Ađ vera svona nálćgt ţegar draumurinn er tekinn af ţér ţá eyđleggur ţađ sálina. Eldri leikmenn komu til baka úr láni og ţrátt fyrir ađ hann hafi stađiđ sig frábćrlega ţá fóru ţeir á undan honum í varaliđiđ. Joe var sendur aftur í unglingaliđiđ sem hann var orđinn of góđur fyrir og ţađ bitnađi á honum ţar. Hvađ gat hann gert meira?

Augljóslega eru fleiri ţćttir sem skipta máli. Ađ ćfa og spila vel en vera ekki í liđinu. Fá skilabođ um ađ ţú spilir nćsta leik en vera ekki í liđinu. Ađ ná sér ekki á strik eđa vera međ lítiđ sjálfstraust getur eyđilagt suma leikmenn. Ţeim finnst eins og ţjálfarinn hafi ekki traust og trú á ţér. Ţađ eru svo margir hlutir sem geta látiđ leikmann líđa illa, vera reiđan og pirrađan en dćmin hér ađ ofan eru dćmi um ţađ og ţađ er hćgt ađ bćta viđ ţau. Ţú getur ekki talađ um ţetta viđ neinn ţví ađ ţér finnst ţú vera veikburđa ţá, ţjálfarinn hlustar ekki á ţig og mun efast um andlegu hliđina hjá ţér, svo hvert áttu ađ leita ţá? Ţetta er spurningin sem fótboltamenn vita ekki svariđ viđ og ţađ getur haft skelfilegar afleiđingar.

Ţađ hafa líka veriđ sögusagnir í gangi um kynhneigđ Speed og ađ The Sun hafi veriđ ađ undirbúa frétt um ţađ. Ég rćddi ţetta viđ blađamanninn efnilega Kolbein Tuma Dađason. Venjulegur fótboltamađur á Englandi er ekki vel menntađur. Ţeir hafa ekki opinn huga og reyna ađ passa inn í einhverjar stađalímyndir.

Hversu margir leikmenn hafa fengiđ sér tattú á handlegginn undanfariđ ár? Ţeir kaupa bíla sem er í tísku og allt annađ. Á mánudagsmorgnum, án undantekninga, voru myndrćnar lýsingar á ţví sem nokkrir strákar gerđu kynferđislega međ annađ hvort;-
1. Einhverri af nćturklúbbi
2. Eiginkonu eđa kćrustu
eđa stundum
3. Engu af oftantöldu, vanalega vćndiskonu.

Ég get sagt ađ ekkert mun koma mér á óvart, nokkurn tímann. Ţetta er líka erfitt ţegar ţú hittir konuna eđa kćrustuna sem um rćđir!

Ef leikmađur vćri hommi, eđa ţađ vćri vitađ ađ hann vćri ţađ, ţá yrđi níđiđ ótrúlegt, andrúmsloftiđ er svo karlmannlegt eins og ţetta ađ ofan, ađ hver sem er ekki svona verđi tekinn út og milljónir myndu beina augum ađ honum ef hann vćri hommi.

Eitt dćmi er Graeme Le Saux, góđur mađur sem á konu og barn. Hann er vel menntađur, hugsuđur og vel máli farinn, hann var öđruvísi. Eftir eitt tímabiliđ fór hann ásamt liđsfélaga sínum á ferđalag um Evrópu í húsbíl. Eftir ţetta fóru ósannar sögur af stađ um ađ hann vćri samkynhneigđur og ţćr voru áfram út ferilinn. Hann varđ fyrir mjög hörđu hommaníđi frá stuđningsmönnum og leikmönnum líka.

Ţar til ađ viđhorf manna breytist eđa leikmađur er nógu hugrakkur til ađ taka viđ fordómunum frá eigin liđi, stuđningsmönnum, mótherjum og jafnvel stjórum sem ađ mínu mati myndu aldrei semja viđ samkynhneigđan leikmann út af ‘liđsandanum í búningsklefanum.’ 1 af hverjum 10 sem eiga ađ vera samkynhneigđir eru ţarna úti, ţeir munu vera áfram inni í skápnum og gera allt til ađ vera ţar inni, ţađ er mun öruggara.
Nýjustu fréttirnar
22:04
banner
banner
banner
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | ţri 01. september 12:01
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 08. júlí 09:11
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | ţri 16. júní 12:15
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | sun 07. júní 12:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. maí 11:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 06. maí 18:44
Ţórir Hákonarson
Ţórir Hákonarson | mán 04. maí 09:15
ţriđjudagur 29. september
Lengjudeild karla
15:30 Ţór-Afturelding
Ţórsvöllur
15:45 Keflavík-ÍBV
Nettóvöllurinn
15:45 Vestri-Fram
Olísvöllurinn
15:45 Grindavík-Víkingur Ó.
Grindavíkurvöllur
17:00 Leiknir F.-Leiknir R.
Fjarđabyggđarhöllin
18:00 Ţróttur R.-Magni
Eimskipsvöllurinn
Spánn - La Liga
17:00 Real Sociedad - Valencia
19:30 Getafe - Betis
miđvikudagur 30. september
Pepsi-Max deild kvenna
16:00 Selfoss-KR
JÁVERK-völlurinn
3. deild karla
15:00 Höttur/Huginn-KFG
Fellavöllur
15:30 Einherji-Sindri
Vopnafjarđarvöllur
16:00 Reynir S.-Álftanes
BLUE-völlurinn
19:00 KV-Tindastóll
KR-völlur
20:00 Vćngir Júpiters-Elliđi
Fjölnisvöllur - Gervigras
20:00 Augnablik-Ćgir
Fagrilundur - gervigras
Ítalía - Serie A
16:00 Benevento - Inter
16:00 Udinese - Spezia
18:45 Lazio - Atalanta
Spánn - La Liga
17:00 Huesca - Atletico Madrid
17:00 Villarreal - Alaves
19:30 Eibar - Elche
19:30 Real Madrid - Valladolid
fimmtudagur 1. október
Pepsi Max-deild karla
18:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
19:15 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
20:15 Stjarnan-FH
Samsungvöllurinn
Lengjudeild kvenna
18:00 Augnablik-Völsungur
Fífan
Spánn - La Liga
17:00 Athletic - Cadiz
17:00 Sevilla - Levante
19:30 Celta - Barcelona
19:30 Granada CF - Osasuna
föstudagur 2. október
2. deild kvenna
19:15 HK-Grindavík
Kórinn
England - Championship
18:45 Coventry - Bournemouth
Ítalía - Serie A
18:45 Fiorentina - Sampdoria
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Union Berlin - Mainz
laugardagur 3. október
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Stjarnan-Fylkir
Samsungvöllurinn
17:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
Lengjudeild karla
14:00 Fram-Ţróttur R.
Framvöllur
14:00 ÍBV-Vestri
Hásteinsvöllur
14:00 Víkingur Ó.-Leiknir R.
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Afturelding-Grindavík
Fagverksvöllurinn Varmá
14:00 Magni-Ţór
Grenivíkurvöllur
15:00 Keflavík-Leiknir F.
Nettóvöllurinn
2. deild karla
13:00 Fjarđabyggđ-Kórdrengir
Fjarđabyggđarhöllin
13:00 KF-Ţróttur V.
Ólafsfjarđarvöllur
14:00 ÍR-Selfoss
Hertz völlurinn
14:00 Kári-Njarđvík
Akraneshöllin
15:00 Víđir-Völsungur
Nesfisk-völlurinn
15:00 Dalvík/Reynir-Haukar
Dalvíkurvöllur
3. deild karla
14:00 Elliđi-KV
Fylkisvöllur
14:00 Álftanes-Höttur/Huginn
Bessastađavöllur
14:00 Ćgir-Einherji
Ţorlákshafnarvöllur
16:00 Sindri-Reynir S.
Sindravellir
16:00 Tindastóll-Augnablik
Sauđárkróksvöllur
18:00 KFG-Vćngir Júpiters
Samsungvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 ÍA-Tindastóll
Norđurálsvöllurinn
14:00 Fjölnir-Afturelding
Egilshöll
2. deild kvenna
14:00 Hamar-Álftanes
Grýluvöllur
14:00 Hamrarnir-Fram
Boginn
17:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Sindri
Fjarđabyggđarhöllin
England - Úrvalsdeildin
11:30 Chelsea - Crystal Palace
14:00 Everton - Brighton
16:30 Leeds - Man City
19:00 Newcastle - Burnley
England - Championship
11:30 Norwich - Derby County
14:00 Sheff Wed - QPR
14:00 Rotherham - Huddersfield
14:00 Reading - Watford
14:00 Nott. Forest - Bristol City
14:00 Middlesbrough - Barnsley
14:00 Luton - Wycombe
14:00 Blackburn - Cardiff City
14:00 Swansea - Millwall
Ítalía - Serie A
13:00 Sassuolo - Crotone
16:00 Genoa - Torino
18:45 Udinese - Roma
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Stuttgart - Leverkusen
13:30 Werder - Arminia Bielefeld
13:30 Köln - Gladbach
13:30 Eintracht Frankfurt - Hoffenheim
13:30 Dortmund - Freiburg
16:30 RB Leipzig - Schalke 04
Spánn - La Liga
11:00 Valladolid - Eibar
14:00 Atletico Madrid - Villarreal
16:30 Real Sociedad - Getafe
16:30 Elche - Huesca
19:00 Valencia - Betis
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Rotor
13:30 Ural - CSKA
13:30 Tambov - Arsenal T
16:00 Spartak - Zenit
sunnudagur 4. október
Pepsi Max-deild karla
14:00 Víkingur R.-KA
Víkingsvöllur
14:00 ÍA-FH
Norđurálsvöllurinn
17:00 HK-KR
Kórinn
17:00 Stjarnan-Fjölnir
Samsungvöllurinn
19:15 Valur-Grótta
Origo völlurinn
19:15 Breiđablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
13:00 Ţróttur R.-KR
Eimskipsvöllurinn
14:00 ÍBV-FH
Hásteinsvöllur
15:00 Ţór/KA-Selfoss
Ţórsvöllur
Lengjudeild kvenna
12:00 Völsungur-Haukar
Vodafonevöllurinn Húsavík
14:00 Keflavík-Grótta
Nettóvöllurinn
England - Úrvalsdeildin
11:00 Southampton - West Brom
11:00 Leicester - West Ham
13:00 Wolves - Fulham
13:00 Arsenal - Sheffield Utd
15:30 Man Utd - Tottenham
18:15 Aston Villa - Liverpool
England - Championship
13:00 Brentford - Preston NE
14:00 Stoke City - Birmingham
Ítalía - Serie A
10:30 Atalanta - Cagliari
13:00 Benevento - Bologna
13:00 Lazio - Inter
13:00 Parma - Verona
16:00 Milan - Spezia
18:45 Juventus - Napoli
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Wolfsburg - Augsburg
16:00 Bayern - Hertha
Spánn - La Liga
10:00 Osasuna - Celta
12:00 Alaves - Athletic
14:00 Levante - Real Madrid
16:30 Cadiz - Granada CF
19:00 Barcelona - Sevilla
Rússland - Efsta deild
11:00 Lokomotiv - Khimki
13:30 Rubin - Akhmat Groznyi
13:30 Sochi - Rostov
17:00 Dinamo - FK Krasnodar
mánudagur 5. október
Lengjudeild kvenna
19:15 Augnablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
ţriđjudagur 6. október
2. deild karla
15:30 Víđir-Kári
Nesfisk-völlurinn
2. deild kvenna
15:30 Grindavík-Fram
Grindavíkurvöllur
miđvikudagur 7. október
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Fylkir-KR
Würth völlurinn
2. deild kvenna
19:15 ÍR-Álftanes
Hertz völlurinn
föstudagur 9. október
2. deild karla
16:00 Fjarđabyggđ-Njarđvík
Fjarđabyggđarhöllin
Lengjudeild kvenna
19:15 Afturelding-ÍA
Fagverksvöllurinn Varmá
19:15 Haukar-Keflavík
Ásvellir
19:15 Grótta-Augnablik
Vivaldivöllurinn
19:15 Fjölnir-Víkingur R.
Egilshöll
19:15 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
2. deild kvenna
20:30 Fram-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Framvöllur
U21 - EM 2021
15:30 Ísland-Ítalía
Víkingsvöllur
16:30 Svíţjóđ-Lúxemborg
Olympia
laugardagur 10. október
Lengjudeild karla
14:00 Víkingur Ó.-Ţór
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Leiknir R.-Grindavík
Domusnovavöllurinn
14:00 Fram-Keflavík
Framvöllur
14:00 Afturelding-Ţróttur R.
Fagverksvöllurinn Varmá
14:00 Magni-Vestri
Grenivíkurvöllur
14:00 Leiknir F.-ÍBV
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild karla
14:00 Selfoss-Víđir
JÁVERK-völlurinn
14:00 Ţróttur V.-ÍR
Vogaídýfuvöllur
14:00 Haukar-Kári
Ásvellir
14:00 Völsungur-Dalvík/Reynir
Vodafonevöllurinn Húsavík
17:00 Kórdrengir-KF
Framvöllur
3. deild karla
14:00 Vćngir Júpiters-Álftanes
Fjölnisvöllur - Gervigras
14:00 Augnablik-KV
Fagrilundur - gervigras
14:00 KFG-Elliđi
Samsungvöllurinn
14:00 Einherji-Tindastóll
Vopnafjarđarvöllur
14:00 Reynir S.-Ćgir
BLUE-völlurinn
16:00 Höttur/Huginn-Sindri
Fellavöllur
2. deild kvenna
14:00 Hamar-Grindavík
Grýluvöllur
14:00 Hamrarnir-Sindri
Boginn
sunnudagur 11. október
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Breiđablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Ţróttur R.-Stjarnan
Eimskipsvöllurinn
14:00 KR-Ţór/KA
Meistaravellir
2. deild kvenna
12:00 Álftanes-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Bessastađavöllur
ţriđjudagur 13. október
Lengjudeild karla
15:00 Keflavík-Grindavík
Nettóvöllurinn
U21 - EM 2021
15:00 Lúxemborg-Ísland
Stade Émile Mayrisch
15:30 Ítalía-Írland
Stadio Ciro Vigorito
16:30 Svíţjóđ-Armenía
Olympia
miđvikudagur 14. október
Pepsi-Max deild kvenna
15:00 KR-Breiđablik
Meistaravellir
fimmtudagur 15. október
Pepsi Max-deild karla
15:00 KA-FH
Greifavöllurinn
19:15 Breiđablik-HK
Kópavogsvöllur
19:15 Fjölnir-KR
Egilshöll
19:15 Fylkir-Valur
Würth völlurinn
19:15 Víkingur R.-Grótta
Víkingsvöllur
19:15 Stjarnan-ÍA
Samsungvöllurinn
föstudagur 16. október
England - Championship
18:45 Derby County - Watford
laugardagur 17. október
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 Fylkir-FH
Würth völlurinn
14:00 Valur-Selfoss
Origo völlurinn
14:00 Ţór/KA-Ţróttur R.
Ţórsvöllur
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
Lengjudeild karla
14:00 Ţróttur R.-Víkingur Ó.
Eimskipsvöllurinn
14:00 Keflavík-Magni
Nettóvöllurinn
14:00 Grindavík-Leiknir F.
Grindavíkurvöllur
14:00 ÍBV-Fram
Hásteinsvöllur
14:00 Vestri-Afturelding
Olísvöllurinn
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
2. deild karla
14:00 Dalvík/Reynir-Selfoss
Dalvíkurvöllur
14:00 Njarđvík-Haukar
Rafholtsvöllurinn
14:00 KF-Fjarđabyggđ
Ólafsfjarđarvöllur
14:00 ÍR-Kórdrengir
Hertz völlurinn
14:00 Víđir-Ţróttur V.
Nesfisk-völlurinn
14:00 Kári-Völsungur
Akraneshöllin
3. deild karla
14:00 Sindri-Vćngir Júpiters
Sindravellir
14:00 Álftanes-KFG
Bessastađavöllur
14:00 Ćgir-Höttur/Huginn
Ţorlákshafnarvöllur
14:00 Elliđi-Augnablik
Fylkisvöllur
14:00 Tindastóll-Reynir S.
Sauđárkróksvöllur
14:00 KV-Einherji
KR-völlur
England - Úrvalsdeildin
14:00 West Brom - Burnley
14:00 Tottenham - West Ham
14:00 Sheffield Utd - Fulham
14:00 Man City - Arsenal
14:00 Newcastle - Man Utd
14:00 Leicester - Aston Villa
14:00 Leeds - Wolves
14:00 Everton - Liverpool
14:00 Crystal Palace - Brighton
14:00 Chelsea - Southampton
England - Championship
14:00 Wycombe - Millwall
14:00 Swansea - Huddersfield
14:00 Rotherham - Norwich
14:00 Middlesbrough - Reading
14:00 Luton - Stoke City
14:00 Brentford - Coventry
14:00 Blackburn - Nott. Forest
14:00 Birmingham - Sheff Wed
14:00 Bournemouth - QPR
14:00 Barnsley - Bristol City
Ítalía - Serie A
13:00 Napoli - Atalanta
16:00 Inter - Milan
16:00 Sampdoria - Lazio
18:45 Crotone - Juventus
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Mainz - Leverkusen
13:30 Hertha - Stuttgart
13:30 Freiburg - Werder
13:30 Hoffenheim - Dortmund
13:30 Augsburg - RB Leipzig
16:30 Arminia Bielefeld - Bayern
18:30 Gladbach - Wolfsburg
Spánn - La Liga
22:00 Alaves - Elche
22:00 Athletic - Levante
22:00 Betis - Real Sociedad
22:00 Celta - Atletico Madrid
22:00 Eibar - Osasuna
22:00 Getafe - Barcelona
22:00 Granada CF - Sevilla
22:00 Huesca - Valladolid
22:00 Real Madrid - Cadiz
22:00 Villarreal - Valencia
Rússland - Efsta deild
22:00 Khimki - Spartak
22:00 Rotor - Tambov
22:00 Arsenal T - Ural
22:00 Lokomotiv - Ufa
22:00 CSKA - Dinamo
22:00 FK Krasnodar - Rubin
22:00 Rostov - Akhmat Groznyi
22:00 Zenit - Sochi
sunnudagur 18. október
Pepsi Max-deild karla
14:00 KR-KA
Meistaravellir
14:00 ÍA-Breiđablik
Norđurálsvöllurinn
19:15 Víkingur R.-Stjarnan
Víkingsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
14:00 ÍBV-KR
Hásteinsvöllur
England - Championship
11:00 Preston NE - Cardiff City
Ítalía - Serie A
10:30 Bologna - Sassuolo
13:00 Spezia - Fiorentina
13:00 Torino - Cagliari
16:00 Udinese - Parma
18:45 Roma - Benevento
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Köln - Eintracht Frankfurt
16:00 Schalke 04 - Union Berlin
mánudagur 19. október
Pepsi Max-deild karla
19:15 HK-Fylkir
Kórinn
19:15 Valur-Fjölnir
Origo völlurinn
19:15 Grótta-FH
Vivaldivöllurinn
Ítalía - Serie A
18:45 Verona - Genoa
ţriđjudagur 20. október
England - Championship
18:45 Nott. Forest - Rotherham
18:45 Norwich - Birmingham
18:45 Millwall - Luton
18:45 Coventry - Swansea
18:45 Bristol City - Middlesbrough
19:00 Reading - Wycombe
miđvikudagur 21. október
England - Championship
18:45 QPR - Preston NE
18:45 Sheff Wed - Brentford
18:45 Watford - Blackburn
18:45 Huddersfield - Derby County
18:45 Cardiff City - Bournemouth
19:00 Stoke City - Barnsley
fimmtudagur 22. október
Pepsi Max-deild karla
19:15 Stjarnan-KR
Samsungvöllurinn
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Svíţjóđ-Lettland
föstudagur 23. október
England - Úrvalsdeildin
22:00 Arsenal - Leicester
England - Championship
18:45 Nott. Forest - Derby County
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Stuttgart - Köln
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Ungverjaland-Slóvakía
Illovsky Rudolf Stadion
laugardagur 24. október
Pepsi Max-deild karla
13:00 KA-Valur
Greifavöllurinn
13:00 Fjölnir-HK
Egilshöll
13:00 Breiđablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
13:00 Fylkir-ÍA
Würth völlurinn
England - Úrvalsdeildin
14:00 Brighton - West Brom
14:00 Aston Villa - Leeds
14:00 Wolves - Newcastle
14:00 West Ham - Man City
14:00 Southampton - Everton
14:00 Man Utd - Chelsea
14:00 Liverpool - Sheffield Utd
14:00 Fulham - Crystal Palace
14:00 Burnley - Tottenham
England - Championship
11:30 Watford - Bournemouth
14:00 Coventry - Blackburn
14:00 Bristol City - Swansea
14:00 Cardiff City - Middlesbrough
14:00 Stoke City - Brentford
14:00 Sheff Wed - Luton
14:00 Reading - Rotherham
14:00 QPR - Birmingham
14:00 Norwich - Wycombe
14:00 Millwall - Barnsley
14:00 Huddersfield - Preston NE
Ítalía - Serie A
22:00 Fiorentina - Udinese
22:00 Genoa - Inter
22:00 Juventus - Verona
22:00 Lazio - Bologna
22:00 Milan - Roma
22:00 Parma - Spezia
22:00 Sassuolo - Torino
22:00 Atalanta - Sampdoria
22:00 Benevento - Napoli
22:00 Cagliari - Crotone
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Mainz - Gladbach
13:30 Union Berlin - Freiburg
13:30 RB Leipzig - Hertha
13:30 Bayern - Eintracht Frankfurt
16:30 Dortmund - Schalke 04
Spánn - La Liga
22:00 Atletico Madrid - Betis
22:00 Barcelona - Real Madrid
22:00 Getafe - Granada CF
22:00 Cadiz - Villarreal
22:00 Levante - Celta
22:00 Osasuna - Athletic
22:00 Real Sociedad - Huesca
22:00 Sevilla - Eibar
22:00 Valladolid - Alaves
22:00 Elche - Valencia
Rússland - Efsta deild
22:00 Zenit - Rubin
22:00 Ural - Tambov
22:00 Lokomotiv - Rotor
22:00 Dinamo - Sochi
22:00 CSKA - Arsenal T
22:00 Akhmat Groznyi - Ufa
22:00 FK Krasnodar - Spartak
22:00 Rostov - Khimki
sunnudagur 25. október
Pepsi Max-deild karla
13:00 FH-KR
Kaplakrikavöllur
16:00 Grótta-Stjarnan
Vivaldivöllurinn
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Arminia Bielefeld
17:00 Werder - Hoffenheim
mánudagur 26. október
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Leverkusen - Augsburg
ţriđjudagur 27. október
England - Championship
19:45 Wycombe - Watford
19:45 Middlesbrough - Coventry
19:45 Blackburn - Reading
19:45 Brentford - Norwich
19:45 Barnsley - QPR
19:45 Swansea - Stoke City
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Slóvakía-Lettland
National Training Center
17:30 Svíţjóđ-Ísland
Gamla Ullevi
miđvikudagur 28. október
England - Championship
19:45 Rotherham - Sheff Wed
19:45 Preston NE - Millwall
19:45 Luton - Nott. Forest
19:45 Birmingham - Huddersfield
19:45 Derby County - Cardiff City
19:45 Bournemouth - Bristol City
föstudagur 30. október
England - Úrvalsdeildin
23:00 Leeds - Leicester
23:00 Man Utd - Arsenal
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Schalke 04 - Stuttgart
laugardagur 31. október
Pepsi Max-deild karla
13:00 HK-KA
Kórinn
13:00 Valur-FH
Origo völlurinn
13:00 Víkingur R.-Fylkir
Víkingsvöllur
13:00 ÍA-Fjölnir
Norđurálsvöllurinn
13:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsungvöllurinn
13:00 Grótta-KR
Vivaldivöllurinn
England - Úrvalsdeildin
15:00 Wolves - Crystal Palace
15:00 Tottenham - Brighton
15:00 Sheffield Utd - Man City
15:00 Newcastle - Everton
15:00 Liverpool - West Ham
15:00 Fulham - West Brom
15:00 Burnley - Chelsea
15:00 Aston Villa - Southampton
England - Championship
15:00 Stoke City - Rotherham
15:00 QPR - Cardiff City
15:00 Preston NE - Birmingham
15:00 Millwall - Huddersfield
15:00 Middlesbrough - Nott. Forest
15:00 Luton - Brentford
15:00 Coventry - Reading
15:00 Bristol City - Norwich
15:00 Barnsley - Watford
15:00 Bournemouth - Derby County
15:00 Wycombe - Sheff Wed
15:00 Swansea - Blackburn
Ítalía - Serie A
23:00 Bologna - Cagliari
23:00 Crotone - Atalanta
23:00 Inter - Parma
23:00 Napoli - Sassuolo
23:00 Roma - Fiorentina
23:00 Sampdoria - Genoa
23:00 Spezia - Juventus
23:00 Torino - Lazio
23:00 Udinese - Milan
23:00 Verona - Benevento
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Köln - Bayern
14:30 Eintracht Frankfurt - Werder
14:30 Arminia Bielefeld - Dortmund
14:30 Augsburg - Mainz
17:30 Gladbach - RB Leipzig
Spánn - La Liga
23:00 Osasuna - Atletico Madrid
23:00 Real Madrid - Huesca
23:00 Valencia - Getafe
23:00 Villarreal - Valladolid
23:00 Alaves - Barcelona
23:00 Athletic - Sevilla
23:00 Betis - Elche
23:00 Celta - Real Sociedad
23:00 Eibar - Cadiz
23:00 Granada CF - Levante
Rússland - Efsta deild
23:00 Rubin - Arsenal T
23:00 Tambov - Dinamo
23:00 Akhmat Groznyi - FK Krasnodar
23:00 Spartak - Rostov
23:00 Ufa - Ural
23:00 Khimki - Zenit
23:00 Sochi - Lokomotiv
23:00 Rotor - CSKA
sunnudagur 1. nóvember
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Freiburg - Leverkusen
17:00 Hertha - Wolfsburg
mánudagur 2. nóvember
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Hoffenheim - Union Berlin
ţriđjudagur 3. nóvember
England - Championship
15:00 Sheff Wed - Bournemouth
15:00 Norwich - Millwall
15:00 Huddersfield - Bristol City
15:00 Cardiff City - Barnsley
15:00 Brentford - Swansea
15:00 Blackburn - Middlesbrough
miđvikudagur 4. nóvember
England - Championship
15:00 Watford - Stoke City
15:00 Rotherham - Luton
15:00 Nott. Forest - Coventry
15:00 Derby County - QPR
15:00 Birmingham - Wycombe
15:00 Reading - Preston NE
föstudagur 6. nóvember
England - Úrvalsdeildin
23:00 Leicester - Wolves
23:00 Arsenal - Aston Villa
Ţýskaland - Bundesliga
19:30 Werder - Köln
laugardagur 7. nóvember
England - Úrvalsdeildin
15:00 West Ham - Fulham
15:00 West Brom - Tottenham
15:00 Man City - Liverpool
15:00 Southampton - Newcastle
15:00 Everton - Man Utd
15:00 Crystal Palace - Leeds
15:00 Chelsea - Sheffield Utd
15:00 Brighton - Burnley
England - Championship
15:00 Derby County - Barnsley
15:00 Huddersfield - Luton
15:00 Watford - Coventry
15:00 Sheff Wed - Millwall
15:00 Rotherham - Preston NE
15:00 Reading - Stoke City
15:00 Nott. Forest - Wycombe
15:00 Norwich - Swansea
15:00 Birmingham - Bournemouth
15:00 Blackburn - QPR
15:00 Brentford - Middlesbrough
15:00 Cardiff City - Bristol City
Ítalía - Serie A
23:00 Genoa - Roma
23:00 Lazio - Juventus
23:00 Milan - Verona
23:00 Parma - Fiorentina
23:00 Sassuolo - Udinese
23:00 Torino - Crotone
23:00 Atalanta - Inter
23:00 Benevento - Spezia
23:00 Bologna - Napoli
23:00 Cagliari - Sampdoria
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Augsburg - Hertha
14:30 Union Berlin - Arminia Bielefeld
14:30 RB Leipzig - Freiburg
14:30 Mainz - Schalke 04
14:30 Stuttgart - Eintracht Frankfurt
17:30 Dortmund - Bayern
Rússland - Efsta deild
23:00 CSKA - Rostov
23:00 Khimki - Rubin
23:00 Zenit - FK Krasnodar
23:00 Dinamo - Lokomotiv
23:00 Sochi - Ufa
23:00 Tambov - Akhmat Groznyi
23:00 Arsenal T - Rotor
23:00 Ural - Spartak
sunnudagur 8. nóvember
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Hoffenheim
17:00 Leverkusen - Gladbach
Spánn - La Liga
19:00 Atletico Madrid - Cadiz
19:00 Barcelona - Betis
19:00 Getafe - Villarreal
19:00 Huesca - Eibar
19:00 Levante - Alaves
19:00 Real Sociedad - Granada CF
19:00 Sevilla - Osasuna
19:00 Valencia - Real Madrid
19:00 Valladolid - Athletic
19:00 Elche - Celta
fimmtudagur 12. nóvember
U21 - EM 2021
00:00 Írland-Ísland
Tallaght Stadium
00:00 Lúxemborg-Ítalía
föstudagur 13. nóvember
U21 - EM 2021
00:00 Armenía-Svíţjóđ
ţriđjudagur 17. nóvember
U21 - EM 2021
00:00 Ítalía-Svíţjóđ
00:00 Armenía-Ísland
FFA Academy Stadium
00:00 Lúxemborg-Írland
laugardagur 21. nóvember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Wolves - Southampton
15:00 Tottenham - Man City
15:00 Sheffield Utd - West Ham
15:00 Newcastle - Chelsea
15:00 Man Utd - West Brom
15:00 Liverpool - Leicester
15:00 Leeds - Arsenal
15:00 Fulham - Everton
15:00 Burnley - Crystal Palace
15:00 Aston Villa - Brighton
England - Championship
15:00 Wycombe - Brentford
15:00 Swansea - Rotherham
15:00 Stoke City - Huddersfield
15:00 QPR - Watford
15:00 Preston NE - Sheff Wed
15:00 Millwall - Cardiff City
15:00 Middlesbrough - Norwich
15:00 Luton - Blackburn
15:00 Coventry - Birmingham
15:00 Bristol City - Derby County
15:00 Barnsley - Nott. Forest
15:00 Bournemouth - Reading
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Eintracht Frankfurt - RB Leipzig
14:30 Hoffenheim - Stuttgart
14:30 Schalke 04 - Wolfsburg
14:30 Köln - Union Berlin
14:30 Hertha - Dortmund
14:30 Gladbach - Augsburg
14:30 Bayern - Werder
14:30 Arminia Bielefeld - Leverkusen
14:30 Freiburg - Mainz
sunnudagur 22. nóvember
Ítalía - Serie A
14:00 Spezia - Atalanta
14:00 Udinese - Genoa
14:00 Verona - Sassuolo
14:00 Crotone - Lazio
14:00 Fiorentina - Benevento
14:00 Inter - Torino
14:00 Juventus - Cagliari
14:00 Napoli - Milan
14:00 Roma - Parma
14:00 Sampdoria - Bologna
Spánn - La Liga
19:00 Athletic - Betis
19:00 Atletico Madrid - Barcelona
19:00 Eibar - Getafe
19:00 Cadiz - Real Sociedad
19:00 Granada CF - Valladolid
19:00 Levante - Elche
19:00 Osasuna - Huesca
19:00 Sevilla - Celta
19:00 Villarreal - Real Madrid
19:00 Alaves - Valencia
Rússland - Efsta deild
14:00 Rotor - Ural
14:00 Ufa - Khimki
14:00 Lokomotiv - Arsenal T
14:00 Rubin - Rostov
14:00 CSKA - Sochi
14:00 Akhmat Groznyi - Zenit
14:00 FK Krasnodar - Tambov
14:00 Spartak - Dinamo
ţriđjudagur 24. nóvember
England - Championship
15:00 Bournemouth - Nott. Forest
15:00 Stoke City - Norwich
15:00 QPR - Rotherham
15:00 Preston NE - Blackburn
15:00 Luton - Birmingham
15:00 Barnsley - Brentford
miđvikudagur 25. nóvember
England - Championship
15:00 Wycombe - Huddersfield
15:00 Swansea - Sheff Wed
15:00 Millwall - Reading
15:00 Middlesbrough - Derby County
15:00 Coventry - Cardiff City
15:00 Bristol City - Watford
fimmtudagur 26. nóvember
A-landsliđ kvenna - EM 2021
00:00 Slóvakía-Ísland
Spartak Myjava
laugardagur 28. nóvember
England - Úrvalsdeildin
15:00 Arsenal - Wolves
15:00 West Ham - Aston Villa
15:00 West Brom - Sheffield Utd
15:00 Southampton - Man Utd
15:00 Man City - Burnley
15:00 Leicester - Fulham
15:00 Everton - Leeds
15:00 Crystal Palace - Newcastle
15:00 Chelsea - Tottenham
15:00 Brighton - Liverpool
England - Championship
15:00 Huddersfield - Middlesbrough
15:00 Derby County - Wycombe
15:00 Brentford - QPR
15:00 Cardiff City - Luton
15:00 Blackburn - Barnsley
15:00 Birmingham - Millwall
15:00 Watford - Preston NE
15:00 Sheff Wed - Stoke City
15:00 Rotherham - Bournemouth
15:00 Reading - Bristol City
15:00 Nott. Forest - Swansea
15:00 Norwich - Coventry
Ţýskaland - Bundesliga
14:30 Wolfsburg - Werder
14:30 Gladbach - Schalke 04
14:30 Dortmund - Köln
14:30 Leverkusen - Hertha
14:30 RB Leipzig - Arminia Bielefeld
14:30 Mainz - Hoffenheim
14:30 Stuttgart - Bayern
14:30 Augsburg - Freiburg
14:30 Union Berlin - Eintracht Frankfurt