Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
   mið 31. október 2018 14:15
Magnús Már Einarsson
Miðjan - Hvað er í gangi hjá Real Madrid?
Benedikt Valsson og Mikael Marinó Rivera eru harðir stuðningsmenn Real Madrid.
Benedikt Valsson og Mikael Marinó Rivera eru harðir stuðningsmenn Real Madrid.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Október 2018 er einhver versti mánuðurinn í glæstri sögu spænska stórveldisins Real Madrid en liðið tapaði 5-1 gegn erkifjendunum í Barcelona um síðustu helgi.

Real er nú í leit að nýjum þjálfara og sá sem fær starfið á heldur betur ærið verkefni fyrir höndum.

Hvað er í gangi hjá Real Madrid? Hver tekur við liðinu? Af hverju var ekki keyptur maður í stað Ronaldo? Hvernig er besta byrjunarliðið í sögu Real Madrid?

Benedikt Valsson og Mikael Marinó Rivera fylgjast með hverju sparki hjá Real Madrid og í Miðjunni í dag ræða þeir stöðu mála hjá spænska risanum.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Miðjunni:
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Athugasemdir
banner
banner
banner