Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
Kjaftæðið - Salah má fara, Slot má fara en Jónatan fer ekkert!
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
Hugarburðarbolti GW 12 47 ára bið lokið og versta free hit sögunnar!
Kjaftæðið - Amorim og Slot í alvöru brekku
Enski boltinn - Hrein hörmung hjá Liverpool, Man Utd og Tottenham
Útvarpsþátturinn - Einkunnir Íslands og hringt út
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
banner
   mið 31. október 2018 14:15
Magnús Már Einarsson
Miðjan - Hvað er í gangi hjá Real Madrid?
Benedikt Valsson og Mikael Marinó Rivera eru harðir stuðningsmenn Real Madrid.
Benedikt Valsson og Mikael Marinó Rivera eru harðir stuðningsmenn Real Madrid.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Október 2018 er einhver versti mánuðurinn í glæstri sögu spænska stórveldisins Real Madrid en liðið tapaði 5-1 gegn erkifjendunum í Barcelona um síðustu helgi.

Real er nú í leit að nýjum þjálfara og sá sem fær starfið á heldur betur ærið verkefni fyrir höndum.

Hvað er í gangi hjá Real Madrid? Hver tekur við liðinu? Af hverju var ekki keyptur maður í stað Ronaldo? Hvernig er besta byrjunarliðið í sögu Real Madrid?

Benedikt Valsson og Mikael Marinó Rivera fylgjast með hverju sparki hjá Real Madrid og í Miðjunni í dag ræða þeir stöðu mála hjá spænska risanum.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Eldri þættir af Miðjunni:
Óli Stefán Flóventsson (12. september)
Brynjar Björn Gunnarsson og Leifur Andri Leifsson (19. september)
Heimir Þorsteinsson (26. september)
Arnar Hallsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson (2. október)
Grétar Rafn Steinsson (16. október)
Jón Þór Hauksson og Ian Jeffs (22. október)
Athugasemdir
banner
banner