Sancho, Lammens, Jackson, Lookman, Bissouma, Gomez, Ederson og fleiri góðir í slúðrinu á gluggadegi
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
   mið 26. september 2018 09:25
Elvar Geir Magnússon
Miðjan - Einstök þjálfarasaga Heimis Þorsteinssonar
Heimir og Daníel á Norðfirði þar sem viðtalið var tekið.
Heimir og Daníel á Norðfirði þar sem viðtalið var tekið.
Mynd: Fótbolti.net - Miðjan
Miðjan er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem rætt er við skemmtilega viðmælendur sem tengjast boltanum.

Viðmælandinn að þessu sinni er hinn grjótharði en manneskjulegi Heimir Þorsteinsson. Heimir er fæddur 1966 og ólst upp á Stöðvarfirði. Hann er hvað þekktastur fyrir að hafa þjálfað Fjarðabyggð, fyrst 2004 og 2005 og síðan frá 2008 - 2012.

Hann var hársbreidd frá því að koma Fjarðabyggð í deild þeirra bestu en upplifði einnig brösótta tíma við stjórnartaumana. Oft og tíðum snerist þjálfaraferill Heimis um eitthvað allt annað en fótbolta og er saga hans einstök.

Daníel Geir Moritz ræddi við Heimi í bíl við afleggjarann í Seldal, inn við Neskaupstað.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir