Jackson nálgast Bayern - Mainoo gæti farið frá Man Utd - Como hafnaði tilboði Tottenham í Paz
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
Turnar Segja Sögur: Pizzagate
Leiðin úr Lengjunni: Fylkir á botninum og Þróttarar stimpla sig í toppbaráttu
Uppbótartíminn - Landsliðsspekúleringar, markaflóð og stærsti leikur ársins
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Enski boltinn - Án ofdekraðra aumingja aftur í Meistaradeildina
Innkastið - Setti enni í enni og kveikti í sínu liði
Leiðin úr Lengjunni: Njarðvíkingar fara á toppinn og falldraugurinn svífur yfir Árbænum
Útvarpsþátturinn - Boltabullur, markamet og enski boltinn
Turnar Segja Sögur: Gullit&Rijkaard
   mið 19. september 2018 13:30
Magnús Már Einarsson
Miðjan - Brynjar Björn og Leifur ræða um árangur HK
Leifur Andri Leifsson fyrirliði HK.
Leifur Andri Leifsson fyrirliði HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni um síðustu helgi og leikur því á meðal þeirra bestu næsta sumar eftir tíu ár í næstefstu og þriðju efstu deild.

Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, og Leifur Andri Leifsson, fyrirliði, kíktu í heimsókn í hlaðvarpsþáttinn Miðjuna í dag.

Meðal efnis í þættinum: Stemningin í hópnum, markmannsþjálfarinn Hjörvar Hafliðason, öflugur varnarleikur, mætingin hjá stuðningsmönnum HK, rauða þruman, Kórinn sem heimavöllur, breytingar á hópnum í júlí, Pepsi-deildin á næsta ári og margt fleira.

Hlustaðu á þáttinn!

Eldri Miðjur
Óli Stefán Flóventsson (12. september)

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner