Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
Enski boltinn - Nýir vindar og erfitt að spá í spilin
Innkastið - Falldraugurinn færist nær KR og Víkingar eru valtir
Útvarpsþátturinn - Ferðasögur og fótboltafréttir
Einn stærsti sigur í fótboltasögu Íslands og leiðin liggur til Sviss
Arnar Gunnlaugs: Við brugðumst og viðurkennum það
Innkastið - Vítavert klúður Víkings
Leiðin á Laugardalsvöll - Baddi um Árbæ og markamaskína í spjalli
EM hringborðið - Fótboltinn sigraði þó hann hafi ekki komið heim
Útvarpsþátturinn - Boltinn með Binna Gests og FIFPro
EM hringborðið - Efnilegar stórstjörnur og spennandi úrslitaleikur
EM hringborðið - Undanúrslitin hefjast í kvöld
Innkastið - Skagahátíð og Lengjuuppgjör 1-11
Tiltalið: Úlfur Ágúst Björnsson
Útvarpsþátturinn - Kjartan Henry, EM og íslenski
EM hringborðið - Systurnar fara yfir 16-liða úrslitin
Útvarpsþátturinn - Innkastið í beinni á X977
EM hringborðið - Riðlunum lokið og útsláttarkeppni framundan
Innkastið - Blikar brugðust og lið umferða 1-11
Útvarpsþátturinn - Freysi og kraftaverkið í Kortrijk
EM hringborðið - Lárus Orri og Óðinn Svan ræða fyrstu vikuna
banner
   mið 19. september 2018 13:30
Magnús Már Einarsson
Miðjan - Brynjar Björn og Leifur ræða um árangur HK
Leifur Andri Leifsson fyrirliði HK.
Leifur Andri Leifsson fyrirliði HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni um síðustu helgi og leikur því á meðal þeirra bestu næsta sumar eftir tíu ár í næstefstu og þriðju efstu deild.

Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, og Leifur Andri Leifsson, fyrirliði, kíktu í heimsókn í hlaðvarpsþáttinn Miðjuna í dag.

Meðal efnis í þættinum: Stemningin í hópnum, markmannsþjálfarinn Hjörvar Hafliðason, öflugur varnarleikur, mætingin hjá stuðningsmönnum HK, rauða þruman, Kórinn sem heimavöllur, breytingar á hópnum í júlí, Pepsi-deildin á næsta ári og margt fleira.

Hlustaðu á þáttinn!

Eldri Miðjur
Óli Stefán Flóventsson (12. september)

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner
banner