Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
   mið 19. september 2018 13:30
Magnús Már Einarsson
Miðjan - Brynjar Björn og Leifur ræða um árangur HK
Leifur Andri Leifsson fyrirliði HK.
Leifur Andri Leifsson fyrirliði HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK tryggði sér sæti í Pepsi-deildinni um síðustu helgi og leikur því á meðal þeirra bestu næsta sumar eftir tíu ár í næstefstu og þriðju efstu deild.

Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, og Leifur Andri Leifsson, fyrirliði, kíktu í heimsókn í hlaðvarpsþáttinn Miðjuna í dag.

Meðal efnis í þættinum: Stemningin í hópnum, markmannsþjálfarinn Hjörvar Hafliðason, öflugur varnarleikur, mætingin hjá stuðningsmönnum HK, rauða þruman, Kórinn sem heimavöllur, breytingar á hópnum í júlí, Pepsi-deildin á næsta ári og margt fleira.

Hlustaðu á þáttinn!

Eldri Miðjur
Óli Stefán Flóventsson (12. september)

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner