Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
   mán 01. mars 2021 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Spánn í dag - Real slagur þegar Madrid og Sociedad mætast
Lokaleikur umferðarinnar í spænsku La Liga fer fram í kvöld.

Þá mætir Real Sociedad í heimsókn til höfuðborgarinnar og mætir meisturunum í Real Madrid.

Madridingar halda enn í vonina að verja meistararatitilinn en þá þarf eiginlega allt að ganga upp. Gestunum var hent út úr Evrópudeildinni gegn Manchester United í vikunni og getur því aukin einbeiting farið á deildina.

Stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan. Spænski boltinn er á Stöð 2 Sport.

Spánn: La Liga
20:00 Real Madrid - Real Sociedad

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 17 14 1 2 49 20 +29 43
2 Real Madrid 17 12 3 2 34 16 +18 39
3 Villarreal 15 11 2 2 31 13 +18 35
4 Atletico Madrid 17 10 4 3 30 16 +14 34
5 Espanyol 16 9 3 4 20 16 +4 30
6 Betis 15 6 6 3 25 19 +6 24
7 Athletic 17 7 2 8 15 22 -7 23
8 Celta 16 5 7 4 20 19 +1 22
9 Sevilla 16 6 2 8 24 24 0 20
10 Getafe 16 6 2 8 13 18 -5 20
11 Elche 16 4 7 5 19 20 -1 19
12 Alaves 16 5 3 8 14 17 -3 18
13 Vallecano 15 4 5 6 13 16 -3 17
14 Mallorca 16 4 5 7 18 23 -5 17
15 Real Sociedad 16 4 4 8 20 24 -4 16
16 Osasuna 16 4 3 9 14 20 -6 15
17 Valencia 16 3 6 7 15 25 -10 15
18 Girona 16 3 6 7 15 30 -15 15
19 Oviedo 16 2 4 10 7 26 -19 10
20 Levante 15 2 3 10 16 28 -12 9
Athugasemdir
banner