Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 02. mars 2020 15:39
Elvar Geir Magnússon
Dregið í Þjóðadeildina á morgun - Ísland áfram í A-deild
Icelandair
Jóhann Berg Guðmundsson.
Jóhann Berg Guðmundsson.
Mynd: Eyþór Árnason
Klukkan 17:00 á morgun verður athöfn í Amsterdam þar sem dregið verður í riðla fyrir Þjóðadeildina.

Keppnin var stækkuð og því heldur Ísland sæti sínu í A-deild.

Ísland er í neðsta styrkleikaflokki A-deildar og fær einn andstæðing úr hverjum af hinum styrkleikaflokkunum. Ljóst er að Ísland mun fá mjög erfiðan riðil.

Leikið er heima og að heiman en keppnin fer af stað næsta haust.

Pottur 1: Portúgal, Holland, England, Sviss
Pottur 2: Belgía, Frakkland, Spánn, Ítalía
Pottur 3: Bosnía og Hersegóvína, Úkraína, Danmörk, Svíþjóð
Pottur 4: Króatía, Pólland, Þýskaland, Ísland



Athugasemdir
banner
banner
banner