Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   sun 02. maí 2021 16:05
Victor Pálsson
Spánn: Villarreal lagði Getafe
Villarreal vann mikilvægan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Getafe á heimavelli sínum.

Villarreal er í Evrópubaráttu á Spáni en gengið hefur verið brösugt undanfarið. Liðið hafði tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum.

Sigur varð þó raunin í dag en leikmaður að nafni Yeremi Pino skoraði eina mark leiksins fyrir Villarreal.

Guli Kafbáturinn er nú í sjötta sæti deildarinnar með 52 stig, einu stigi á undan Real Betis sæti neðar.

Betis mætti einmitt Valladolid fyrr í dag og lauk þeim leik með 1-1 jafntefli.

Villarreal 1 - 0 Getafe
1-0 Yeremi Pino ('79 )

Valladolid 1 - 1 Betis
0-1 Aitor Ruibal ('49 )
1-1 Shon Weissman ('68 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner
banner