Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
   mán 04. desember 2023 16:18
Elvar Geir Magnússon
Úlfur í agabanni
Spænski bakvörðurinn Jonny Otto var ekki í leikmannahópi Wolves gegn Arsenal um helgina og verður einnig utan hóps á morgun, þegar liðið mætir Burnley. Jonny er í agabanni og fær ekki að æfa með liðinu.

„Það kom upp atvik á æfingasvæðinu í síðustu viku og verið er að höndla málið innan félagsins. Eins og staðan er núna þá er hann ekki að fara að spila næstu leiki," sagði Gary O'Neil stjóri Wolves.

O'Neil vildi ekki fara nánar út í hvað gerðist.

Aðrar fréttir varðandi hópinn hjá Burnley. O'Neil vonast að markvörðurinn Jose Sa sem fór meiddur af velli snemma leiks í tapinu gegn Arsenal geti spilað á morgun. Rayan Aït-Nouri er að glíma við ökklameiðsli en leikurinn kemur of snemma fyrir hann.

Þá er Pedro Neto enn meiddur en færist nær endurkomu.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
3 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
7 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
8 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
12 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
13 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
14 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner