Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   lau 05. október 2019 13:07
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið dagsins: Lovren og Jói Berg byrja
Klukkan 14:00 hefjast fjórir leikir í ensku úrvalsdeildinni. Sjónvarpsleikurinn er leikur Liverpool og Leicester sem sýndur er í opinni dagskrá á Síminn Sport.

Hinir þrír leikirnir eru Íslendingaslagurinn; Burnley gegn Everton, Norwich fær Aston Villa í heimsókn og Sheffield United heimsækir botnlið Watford.

Liverpool hefur byrjað deildina fullkomlega, liðið er með 21 stig eftir sjö umferðir og hefur fimm stiga forskot á Manchester City sem er í öðru sæti. Leicester er í þriðja sæti og kemur sjóðandi heitt inn í leik dagsins eftir 5-0 heimasigur gegn Newcastle um síðustu helgi.

Dejan Lovren kemur inn í lið Liverpool í stað Joel Matip en Matip er meiddur. Joe Gomez lék í miðverðinum gegn Salzburg í vikunni en er á bekknum í dag. James Maddison kemur aftur inn í lið Leicester eftir meiðsli.

Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið meiddur undanfarið en er í byrjunarliði Burnely í dag. Þá lék Gylfi Þór Sigurðsson vel gegn Manchester City um síðustu helgi en umræðan hafði verið talsvert neikvæð í garð Gylfa fyrir þann leik. Gylfi er á sínum stað í liði Everton í dag.

Watford er án sigurs á meðan Sheffield hefur komið á óvart og er með átta stig. Aston Villa og Norwich eru svo í 17. og 18. sæti deildarinnar.

Byrjunarlið Liverpool: Adrian, Arnold, Lovren, Van Dijk, Robertson, Fabinho, Milner, Wijnaldum, Mane, Salah, Firmino.

Varamenn: Kelleher, Keita, Gomez, Henderson, Lallana, Origi, Elliott

Byrjunarlið Leicester: Schmeichel, Ricardo, Evans, Söyüncü, Chilwell, Barnes, Tielemans, Ndidi, Praet, Maddison, Vardy.

Varamenn: Ward, Justin, Morgan, Gray, Albrighton, Perez, Choudhury.



Byrjunarlið Burnley: Pope, Lowton, Tarkowsi, Mee, Jóhann Berg, Wood, Barnes, McNeil, Hendrick, Westwood, Pieters.

Varamenn: Taylor, Brady, Rordiguez, Hart, Lennon, Vydra, Long.

Byrjunarlið Everton: Pickford, Keane, Richarlison, Delph, Calvert-Lewin, Gylfi Þór, Digne, Mina, Iwobi, Schneiderlin, Coleman.

Varamenn: Lössl, Holgate, Sidibe, Bernard, Gomes, Davies, Kean.



Byrjunarlið Watford: Foster, Kabasele, Prödl, Cathcart, Janmaat, Doucure, Cleverley, Holebas, Pereyera, Gray, Welbeck.

Varamenn: Gomes, Dawson, Deulofeu, Chalobah, Hughes, Femenia, Sarr.

Byrjunarlið Sheffield United: Henderson, O'Connell, Egan, Basham, Stevens, Baldock, Norwood, Fleck, Lundstram, Robinson, McBurnie

Varamenn: Jagielka, Sharp, Mousset, Moore, Osborn, Freeman, Besic.



Byrjunarlið Norwich: McGovern, Aarons, Amadou, Godfrey, Lewis, Mclean, Leitner, Buendia, Stiepermann, Cantwell Pukki.

Varamenn: Mair, Byram, Roberts, Drmic, Srbeny, Idah, Famewo.

Byrjunarlið Aston Villa Heaton, Guilbert, Engels, Mings, Targett, Nakamba, Hourihane, McGinn, Grealish, El Ghazi, Wesley.

Varamenn: Steer, Konsa, Tayolr, Luiz, Jota, Trezeguet, Davis.

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner