Nágrannafélög berjast um Wharton - Osimhen gæti verið áfram á Ítalíu - Zidane til Juventus?
banner
   fim 06. febrúar 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Víkingur R. og Selfoss eiga heimaleiki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það fara tveir leikir fram í Lengjubikar karla í kvöld þar sem Víkingur R. og Selfoss eiga heimaleiki.

Víkingur tekur á móti HK í spennandi slag í Fossvogi á meðan Selfoss fær Leikni R. í heimsókn.

Liðin eigast við í fyrstu umferð Lengjubikarsins og verður spennandi að fylgjast með gangi mála á undirbúningstímabilinu.

Þetta er síðasti leikur Víkings R. fyrir stórleikinn gegn Panathinaikos í Sambandsdeildinni 13. febrúar.

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
19:00 Víkingur R.-HK (Víkingsvöllur)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
19:00 Selfoss-Leiknir R. (JÁVERK-völlurinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner