Í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 á laugardaginn var síðasta ótímabæra spáin opinberuð.
Elvar Geir og Tómas Þór ræddu við Baldur Sigurðsson og Val Gunnarsson um öll liðin í deildinni.
Það eru ekki miklar breytingar frá síðustu spá en þó klifra Stjarnan og ÍA upp um eitt sæti hvort lið.
Besta deildin fer af stað eftir mánuð, 6. apríl, og munu Víkingar verja Íslandsmeistaratitil sinn og nýliðar Vestra munu falla ásamt HK ef síðasta ótímabæra spáin (sem er kannski ekki svo ótímabær?) rætist.
Elvar Geir og Tómas Þór ræddu við Baldur Sigurðsson og Val Gunnarsson um öll liðin í deildinni.
Það eru ekki miklar breytingar frá síðustu spá en þó klifra Stjarnan og ÍA upp um eitt sæti hvort lið.
Besta deildin fer af stað eftir mánuð, 6. apríl, og munu Víkingar verja Íslandsmeistaratitil sinn og nýliðar Vestra munu falla ásamt HK ef síðasta ótímabæra spáin (sem er kannski ekki svo ótímabær?) rætist.
Ótímabæra spáin 9. febrúar
1. Víkingur
2. Valur
3. Stjarnan (+1)
4. Breiðablik (-1)
5. KR
6. FH
7. KA
8. ÍA (+1)
9. Fram (-1)
10. Fylkir
11. Vestri
12. HK
Athugasemdir