Man Utd og Chelsea leiða baráttuna um 63 milljóna punda Gyökeres - United hefur áhuga á Goretzka og Sane - Samningi Neymar gæti verið rift
   fim 07. nóvember 2024 12:38
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Svona er riðill Íslands í næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar
Icelandair
Ísland er í erfiðum riðli.
Ísland er í erfiðum riðli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland er í riðli með Frakklandi, Noregi og Sviss í næstu útgáfu af Þjóðadeild kvennaa.

Keppnin verður leikin í febrúar, apríl og maí/júní landsliðsgluggunum, en Ísland var í öðrum styrkleikaflokki.

Riðill Íslands:
Frakkland
Ísland
Noregur
Sviss

Þetta verður hörkuriðill en spennandi verður að sjá íslenska liðið spreyta sig á móti þessum liðum.

Þetta verður góður undirbúningur fyrir íslenska liðið fyrir EM í Sviss næsta sumar en þessi keppni tengist líka inn í undankeppni HM 2027. Lokaniðurstaðan í þessari Þjóðadeild mun ráða fyrir um það í hvaða flokki Ísland verður fyrir undankeppni HM 2027. Því betri árangur í Þjóðadeildinni, því mun meiri möguleikar á lokakeppni HM.
Athugasemdir
banner
banner
banner