Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   lau 09. október 2021 20:41
Victor Pálsson
Myndband: Fyrsta mark Grealish eftir magnað kast Johnstone
Mynd: EPA
Jack Grealish skoraði sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England í kvöld er liðið mætti Andorra í undankeppni HM.

Englendingar voru í engum vandræðum á útivelli í kvöld og unnu sannfærandi 5-0 sigur.

Grealish skoraði síðasta mark Englands í sigrinum en það var ansi fallegt eftir stoðsendingu frá markmanninum Sam Johnstone.

Johnstone kastaði boltanum yfir miðju Andorra þar sem Grealish komst í hann og skoraði laglegt mark.

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir
banner
banner