Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   fös 12. febrúar 2021 11:00
Magnús Már Einarsson
Loftur Páll í Leikni R. (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nýliðar Leiknis R. í Pepsi Max-deildinni hafa fengið varnarmanninn Loft Pál Eiríksson í sínar raðir frá Þór.

Loftur er uppalinn hjá Tindastóli en hann hefur spilað með Þór síðan árið 2015.

Á ferli sínum hefur Loftur skorað fimm mörk í 147 leikjum í næstefstu deild.

Í fyrra skoraði hann eitt mark í tuttugu leikjum með Þórsurum í Lengjudeildinni.

Loftur getur spilað sinn fyrsta mótsleik með Leikni í kvöld þegar liðið heimsækir Breiðablik í Lengjubikarnum.
Athugasemdir
banner