Pickford framlengir við Everton - Barcelona hyggst kaupa Rashford - Ekki framlengt við Lewandowski
   mán 12. september 2022 21:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Tvö glæsileg mörk í sigri Roma
Mynd: EPA

Empoli 1-2 Roma
0-1 Paolo Dybala ('17)
1-1 Filippo Bandinelli ('43)
1-2 Tammy Abraham ('71)
1-2 Lorenzo Pellegrini ('80) Misnotaði vítaspyrnu


Empoli og Roma áttust við í lokaleik sjöttu umferðar ítölsku deildarinnar í kvöld. Staðan var jöfn, 1-1, í hálfleik en Paolo Dybala kom Roma yfir með glæsilegu skoti fyrir utan vítateiginn.

Tammy Abraham kom Roma yfir en hann hóf sóknina með sendingu á sínum eigin vallarhelmingi og leikmenn Roma brunuðu fram völlinn. Dybala átti sendingu fyrir sem Abraham kláraði snyrtilega í netið.

Lorenzo Pellegrini hefði síðan getað gert útum leikinn þegar Roma fékk vítaspyrnu en Pellegrini negldi boltanum í slánna úr vítaspyrnunni.

Það kom eki að sök þar sem Roma vann að lokum 2-1. Roma er í 5. sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Udinese sem er í sætinu fyrir ofan. Napoli, Atalanta og AC Milan eru öll með 14 stig í 1.-3. sæti. Empoli er í 16. sæti með 4 stig.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 6 5 0 1 12 6 +6 15
2 Roma 6 5 0 1 7 2 +5 15
3 Milan 6 4 1 1 9 3 +6 13
4 Inter 6 4 0 2 17 8 +9 12
5 Juventus 6 3 3 0 9 5 +4 12
6 Atalanta 6 2 4 0 11 5 +6 10
7 Bologna 6 3 1 2 9 5 +4 10
8 Como 6 2 3 1 7 5 +2 9
9 Sassuolo 6 3 0 3 8 8 0 9
10 Cremonese 6 2 3 1 7 8 -1 9
11 Cagliari 6 2 2 2 6 6 0 8
12 Udinese 6 2 2 2 6 9 -3 8
13 Lazio 6 2 1 3 10 7 +3 7
14 Parma 6 1 2 3 3 7 -4 5
15 Lecce 6 1 2 3 5 10 -5 5
16 Torino 6 1 2 3 5 13 -8 5
17 Fiorentina 6 0 3 3 4 8 -4 3
18 Verona 6 0 3 3 2 9 -7 3
19 Genoa 6 0 2 4 3 9 -6 2
20 Pisa 6 0 2 4 3 10 -7 2
Athugasemdir
banner