Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   sun 14. júlí 2024 17:51
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Englands: Luke Shaw byrjar
Luke Shaw í rúllustiganum á Ólympíuleikvangnum í Berlín.
Luke Shaw í rúllustiganum á Ólympíuleikvangnum í Berlín.
Mynd: Getty Images
Gareth Southgate landsliðsþjálfari Englands.
Gareth Southgate landsliðsþjálfari Englands.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
UEFA hefur afhjúpað byrjunarlið Gareth Southgate fyrir úrslitaleik Englands og Spánar á EM. Leikurinn hefst klukkan 19 á Ólympíuleikvangnum í Berlín.

Fótbolti.net er með beina textalýsingu frá leiknum

Luke Shaw kemur inn í byrjunarliðið í stað Kieran Trippier og byrjar sinn fyrsta leik á mótinu. Það er eina breytingin hjá Englandi og þýðir að fyrir aftan fyrirliðann Harry Kane eru áfram Jude Bellingham og Phil Foden. Bukayo Saka er hægri vængbakvörður og Marc Guehi is er í miðvarðalínunni með John Stones og Kyle Walker.

Mynd: EM


Byrjunarlið Englands: Pickford, Walker, Guéhi, Stones, Shaw; Kobbie, Rice; Bellingham, Saka, Foden; Kane.
Athugasemdir
banner
banner
banner