
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X977 alla laugardaga milli 12 og 14. Tómas Þór og Elvar Geir fara yfir helstu mál fótboltans.
Í þættinum í dag kemur Baldvin Borgarsson með endurskoðaða ótímabæra spá fyrir Lengjudeildina í sumar.
Í þættinum í dag kemur Baldvin Borgarsson með endurskoðaða ótímabæra spá fyrir Lengjudeildina í sumar.
Farið er yfir helstu fótboltafréttir vikunnar, Baldur Sigurðsson ræðir um Bestu deildina og lengsta undirbúningstímabilið og Sæbjörn Steinke ræðir um landsliðsvalið fyrir einvígið gegn Kósovó.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.
Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.
Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna
Athugasemdir