Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   fim 15. október 2020 17:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 sem koma til greina sem Gulldrengur Evrópu - 6 úr úrvalsdeildinni
Alphonso Davies er á lista.
Alphonso Davies er á lista.
Mynd: Getty Images
Ítalska blaðið Tuttosport hefur tilkynnt þá tuttugu leikmenn koma til greina í valinu sem „Gulldrengur Evrópu" árið 2020 en um er að ræða val á besta unga leikmanninum. Fyrir mánuði var tilkynnt um top 40 en búið er að skera niður um helming.

Á meðal leikmanna sem eru tilnefndir eru Erling Braut Haaland og Jadon Sancho hjá Dortmund, Alphonso Davies hjá Bayern Munchen og Mason Greenwood hjá Manchester United.

Joao Felix leikmaður Atletico Madrid, vann þessi verðlaun í fyrra.

Þeir sem eru tilnefndir:
Mitchel Bakker, Paris Saint-Germain
Eduardo Camavinga, Rennes
Jonathan David, Lille
Alphonso Davies, Bayern Munich
Sergino Dest, Ajax
Fabio Silva, Wolves
Ansu Fati, Barcelona
Phil Foden, Manchester City
Ryan Gravenberch, Ajax
Mason Greenwood, Manchester United
Erling Haaland, Borussia Dortmund
Callum Hudson-Odoi, Chelsea
Dejan Kulusevski, Juventus
Rodrygo Goes, Real Madrid
Bukayo Saka, Arsenal
Jadon Sancho, Borussia Dortmund
Dominik Szoboszlai, FC Salzburg
Sandro Tonali, AC Milan
Ferran Torres, Manchester City
Vinicius Junior, Real Madrid
Athugasemdir
banner
banner