banner
miđ 18.sep 2013 14:41
Elvar Geir Magnússon
Stöđ 2 Sport má ekki sýna leik Breiđabliks og KR beint
watermark Hjörvar Hafliđason, dagskrástjóri á Stöđ 2 Sport.
Hjörvar Hafliđason, dagskrástjóri á Stöđ 2 Sport.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
KR getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn á Kópavogsvelli á morgun ţegar liđiđ mćtir Breiđabliki. Stöđ 2 Sport má ekki sýna beint frá leiknum samkvćmt reglum FIFA.

Leikurinn átti upphaflega ađ vera spilađur í síđasta mánuđi en honum var frestađ eftir ađ Elfar Árni Ađalsteinsson, leikmađur Breiđabliks, hlaut höfuđhögg.

„Skv. UEFA reglum er okkur ekki heimilt ađ sýna leik Blika og KR í beinni vegna ţess ađ leikurinn skarast viđ heila umferđ í Evrópudeildinni," sagđi Hjörvar Hafliđason á Stöđ 2 Sport á Twitter.

„Ţetta átti auđvitađ aldrei ađ vera leikdagur hér heima. Leikdagurinn orsakast vegna höfuđhöggs og veđurs."

Samkvćmt reglum UEFA má ekki sýna leiki í beinni á sama tíma og leikiđ er í Meistaradeild Evrópu eđa Evrópudeildinni.

Ţess má geta ađ ađgangur á leikinn, sem verđur klukkan 17 á morgun, verđur ókeypis og ţá verđur hann ađ sjálfsögđu í beinni textalýsingu á Fótbolta.net.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía