Liverpool veit verðið á Kerkez - City vill Saliba og Reijnders - Saka í viðræður um nýjan samning
   fös 18. október 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland um helgina - Spennan að ná hámarki
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Næst síðasta umferðin í Bestu deildinni fer fram um helgina. Öll umferðin í efri hlutanum fer fram á morgun en einn leikur fer fram í neðri hlutanum.


Breiðablik og Víkingur berjast um titilinn en ef liðin ná í sömu úrslit á morgun mætast liðin í úrslitaleik í lokaumferðinni. Þá er Valur með eins stigs forystu á Stjörnuna í baráttunni um þriðja og síðasta Evrópusætið.

Vestri getur tryggt sér áframhaldandi veru í Bestu deildinni og fellt HK um leið ef liðið nær í úrslit gegn KA á Akureyri á morgun. Ef HK mistekst að vinna Fram geta Framarar farið í efsta sæti neðri hlutans.

laugardagur 19. október

Besta-deild karla - Efri hluti
14:00 ÍA-Víkingur R. (ELKEM völlurinn)
14:00 FH-Valur (Kaplakrikavöllur)
17:00 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur)

Besta-deild karla - Neðri hluti
14:00 KA-Vestri (Greifavöllurinn)

sunnudagur 20. október

Besta-deild karla - Neðri hluti
19:15 Fylkir-KR (Würth völlurinn)
19:15 HK-Fram (Kórinn)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner