Grindavík og Leiknir gerðu 3 - 3 jafntefli í Lengjudeild karla í gær en Grindvíkingar skoruðu tvö mörk í blálokin og tryggðu sér eitt stig. Hér að neðan er myndaveisla Hauks Gunnarssonar.
Lestu um leikinn: Grindavík 3 - 3 Leiknir R.
Grindavík 3 - 3 Leiknir R.
0-1 Róbert Hauksson ('36 )
0-2 Sindri Björnsson ('50 )
1-2 Ion Perelló Machi ('60 )
1-3 Omar Sowe ('62 )
2-3 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('89 )
3-3 Daniel Arnaud Ndi ('93 )
Athugasemdir