Man Utd ætlar að bjóða 70 milljónir fyrir Wharton - Newcastle undirbýr tilboð í Raphinha - Murillo á óskalista Barcelona - Toney ekki á förum
banner
   fös 26. nóvember 2021 10:16
Elvar Geir Magnússon
Eddie Howe laus við veiruna og stýrir Newcastle á morgun
Mynd: EPA
Eddie Howe, stjóri Newcastle, fór í Covid-19 skimun í gær og útkoman var neikvæð. Hann er því laus við veiruna.

Howe sem er nýtekinn við Newcastle missti af leiknum gegn Brentford um síðustu helgi eftir að hafa greinst smitaður.

Hann stýrir Newcastle því í fyrsta sinn frá hliðarlínunni á morgun þegar liðið heimsækir Arsenal.

„Hans hefur verið saknað. Hann hefur þurft að vera í einangrun á hótelherbergi. Hann hefur horft á allar æfingar á myndbandi. Hann er með allt á hreinu og hefur verið með puttana í undirbúningnum," segir Jason Tindall, aðstorðarmaður Howe.

Newcastle hefur ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili, er í neðsta sæti með aðeins sex stig.

Leikur Arsenal og Newcastle verður klukkan 12:30 á morgun.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 13 9 3 1 25 7 +18 30
2 Man City 13 8 1 4 27 12 +15 25
3 Chelsea 13 7 3 3 24 12 +12 24
4 Aston Villa 13 7 3 3 16 11 +5 24
5 Brighton 13 6 4 3 21 16 +5 22
6 Sunderland 13 6 4 3 17 13 +4 22
7 Man Utd 13 6 3 4 21 20 +1 21
8 Liverpool 13 7 0 6 20 20 0 21
9 Crystal Palace 13 5 5 3 17 11 +6 20
10 Brentford 13 6 1 6 21 20 +1 19
11 Bournemouth 13 5 4 4 21 23 -2 19
12 Tottenham 13 5 3 5 21 16 +5 18
13 Newcastle 13 5 3 5 17 16 +1 18
14 Everton 13 5 3 5 14 17 -3 18
15 Fulham 13 5 2 6 15 17 -2 17
16 Nott. Forest 13 3 3 7 13 22 -9 12
17 West Ham 13 3 2 8 15 27 -12 11
18 Leeds 13 3 2 8 13 25 -12 11
19 Burnley 13 3 1 9 15 27 -12 10
20 Wolves 13 0 2 11 7 28 -21 2
Athugasemdir
banner
banner