Inter og Barcelona vilja Enzo - Isak efstur á blaði Arsenal - Man Utd vill táning frá Sporting
   mið 28. september 2022 12:36
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Prag
Myndir: Stórir drullupollar í báðum markteigunum
Markvörður Slavia ver skot í upphitun.
Markvörður Slavia ver skot í upphitun.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur mætir Slavia Prag í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar klukkan 13:00 í dag.

Leikurinn fer fram á heimavelli Slavia Prag sem leiðir einvígið með einu marki eftir sigur á Origo vellinum fyrir viku síðan. Sigurliðið í einvíginu fer í riðlakeppnina.

Fótbolti.net er í Prag og verður fylgst með gangi mála í beinni textalýsingu frá vellinum.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu!

Hafliði Breiðfjörð myndar leikinn og vekur ástand markteiganna athygli. Í báðum teigum eru stórir drullupollar eins og má sjá á myndunum við fréttina.

Talsvert hefur rignt í Prag en þegar þetta er skrifað er sólin byrjuð að skína.
Athugasemdir
banner
banner
banner