Byrjunarliðin eru klár fyrir leik Aftureldingar og KA í Bestu deildinni sem hefst kl 16:00.
KA stillir upp sínu sterkasta liði, en einhverjar sögusagnir höfðu verið í gangi um að KA gæti gefið mörgum af sínum efnilegu leikmönnum tækifærið í dag.
Það er ekkert óvænt að sjá í liði heimamanna.
Lestu um leikinn: Afturelding 0 - 1 KA
Liðin má sjá hér!
Byrjunarlið Afturelding:
1. Jökull Andrésson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
3. Axel Óskar Andrésson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson
8. Aron Jónsson
10. Elmar Kári Enesson Cogic
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
20. Benjamin Stokke
28. Aketchi Luc-Martin Kassi
77. Hrannar Snær Magnússon
Byrjunarlið KA:
12. William Tönning (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
17. Birnir Snær Ingason
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
77. Bjarni Aðalsteinsson
Athugasemdir