Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
   mið 29. október 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þjóðadeild kvenna í dag - Frestaður leikur á Þróttarvelli
Eimskip
Mynd: EPA
Íslenska kvennalandsliðið átti að mæta Norður-írska landsliðinu í seinni leik liðanna í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í gær en leiknum var frestað vegna veðurs.

Ákvörðun var tekin um það í kjölfarið að spila leikinn á Þróttarvellinum í dag.

Leikurinn hefst klukkan 17:00. Liðin berjast um sæti í A-deild en Ísland er með 2-0 forystu í einvíginu eftir sigur úti á Norður-Írlandi fyrir helgi.

miðvikudagur 29. október

Þjóðadeild kvenna - Umspil
17:00 Ísland-Norður-Írland (Þróttarvöllur)
Athugasemdir
banner
banner