Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að síðasta pistlinum en Guðmundur Reynir Gunnarsson gerir upp sumarið hjá Íslandsmeisturum KR.
Meira »
Eins og alþjóð veit mun íslenska A-landsliðið mæta Noregi í undankeppni HM 2014 á þriðjudaginn. Gríðarleg spenna er fyrir leiknum og ef allt endar á besta veg mun Ísland fara i umspil um sæti í lokakeppninni í Brasilíu. Þeir sem hefðu haldið því fram fyrir fjórum árum að við yrðum í þessari mögnuðu stöðu á þriðjudag hefðu sjálfsagt verið taldir ofur-bjartsýnir og óraunsæir. En hér erum við!
Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að næstsíðasta pistlinum en Björn Daníel Sverrisson skrifar um sumarið hjá FH.
Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Stjörnunni en Atli Jóhannsson gerði upp sumarið á þeim bænum.
Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Breiðablik en varamarkvörðurinn Arnór Bjarki Hafsteinsson tók að sér pistlaskrif þar.
Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Valsmönnum en markvörðurinn Fjalar Þorgeirsson ritaði pistilinn hér að neðan.
Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að ÍBV en Eiður Aron Sigurbjörnsson fyrirliði Eyjamanna ritaði nokkur orð um sumarið þeirra.
Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Fylkismönnum en Tómas Joð Þorsteinsson gerir upp sumarið í Árbænujm.
Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Þór en Jónas Björgvin Sigurbergsson skrifaði pistilinn um sumarið hjá Akureyringum.
Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Keflavík en markvörðurinn Ómar Jóhannsson fór yfir tímabilið hjá þeim.
Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Fram en Almarr Ormarsson gerir upp sumarið hjá þeim bláklæddu.
Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að Víking en Björn Pálsson gerir upp sumarið þeirra í pistli hér að neðan.
Meira »
Næstu daga munu leikmenn liða í Pepsi-deildinni gera upp sumarið með því að koma með pistil hér á Fótbolta.net. Í dag er komið að ÍA en Arnar Már Guðjónsson gerir upp sumarið þeirra í pistli hér að neðan.
Meira »
Ber er hver að baki nema sér bróður eigi. Bróðir minn í þjálfun A-landsliðs kvenna var Guðni Kjartansson. Eftir lokakeppni Evrópumótsins í sumar kíkti Guðni á skrifstofuna til mín eins og hann gerir oft og sagði “jæja nú finnst mér þetta komið gott hjá mér”.
Meira »
Nú um helgina átti sér stað merkilegur atburður í sögu íslenskrar knattspyrnu þegar lið Knattspyrnufélags Vesturbæjar eða KV náði að tryggja sér sæti í 1.deild karla. Það sem er merkilegt við þetta er að þeir eru fyrsta félagið sem ekki rekur yngri flokka sem kemst uppí 1.deild og þurfa þar að leiðandi að uppfylla ákveðin skilyrði innan leyfiskerfis Knattspyrnusambands Íslands.
Meira »
Pistillinn birtist upphaflega á Sportblogginu
Það hefur ekki farið framhjá neinum á Íslandi síðustu daga að íslenska karlalandsliðið á mjög góða möguleika á því að komast í fyrsta sinn í umspil fyrir stórmót. Það sem mér hefur hins vegar fundist vanta í umræðuna í kringum landsliðið er að þetta er ekki í fyrsta sinn sem það hefur verið svona nálægt þessum stóra áfanga. Það virðist oft gleymast að við höfum á stundum átt nokkuð góð landslið.
Í lok 9. og á fyrri hluta 10. áratugar áttum við marga mjög frambærilega knattspyrnumenn og var landsliðið eftir því nokkuð gott.
Lítum á undankeppnina fyrir heimsmeistaramótið á Ítalíu 1990 Meira »
Það hefur ekki farið framhjá neinum á Íslandi síðustu daga að íslenska karlalandsliðið á mjög góða möguleika á því að komast í fyrsta sinn í umspil fyrir stórmót. Það sem mér hefur hins vegar fundist vanta í umræðuna í kringum landsliðið er að þetta er ekki í fyrsta sinn sem það hefur verið svona nálægt þessum stóra áfanga. Það virðist oft gleymast að við höfum á stundum átt nokkuð góð landslið.
Í lok 9. og á fyrri hluta 10. áratugar áttum við marga mjög frambærilega knattspyrnumenn og var landsliðið eftir því nokkuð gott.
Lítum á undankeppnina fyrir heimsmeistaramótið á Ítalíu 1990 Meira »
Ég var einn af þeim Snæfellsbæingum sem ákvað í gær að henda mér á Vesturlandsslaginn í Pepsi deildinni. Leik ÍA og Víkings á Akranesi.
Enda leikur sem skiptir nú ansi miklu máli í fallbaráttu PEPSI-deildar sumarið 2013, leikur sem mínir menn í Víkingi ætluðu sér að vinna. Meira »
Enda leikur sem skiptir nú ansi miklu máli í fallbaráttu PEPSI-deildar sumarið 2013, leikur sem mínir menn í Víkingi ætluðu sér að vinna. Meira »
Í gærkvöldi vann íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu frábæran 2-1 sigur gegn Albaníu í einum mikilvægasta landsleik sem liðið hefur spilað í háa herrans tíð.
Meira »
Erfitt er að rýna í mögulegt byrjunarlið íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Sviss á morgun. Stærsta spurningamerkið er Alfreð Finnbogason sem hefur ekki getað æft á fullu með liðinu.
Meira »
Hér í hinni undurfögru borg Bern mun íslenska landsliðið leika við heimamenn í Sviss á föstudaginn. Fjórir leikir eru eftir í riðlinum og hefur Lagerback landsliðsþjálfari mikið talað um að þrír sigurleikir ættu að nægja til að komast í umspil.
Meira »