Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
KDA KDA
 
fös 16.ágú 2013 11:30 Björn Már Ólafsson
Benvenuto a tutti! Nú er nýtt knattspyrnutímabil í uppsiglingu á Ítalíu. Fallegasta knattspyrnudeild í heimi fer af stað þann 24 ágúst þegar Emil Hallfreðsson og félagar í Verona mæta AC Milan á heimavelli. Meira »
fim 15.ágú 2013 19:00 Aðsendir pistlar
Eru peningarnir að taka yfir? Eftir umræður Gareth Bale til Real Madrid í allt sumar hef ég ekki gert neitt annað en fylgjast með fótboltafréttum í tíma og ótíma og bíð eftir því að þetta gangi eða gangi ekki í gegn, hann stefnir á að verða dýrasti leikmaður heims ef hann fer til Real, £100 milljónir+ takk fyrir. Meira »
lau 10.ágú 2013 10:45 Atli Þór Sigurðsson
Fróðleikur um vítaspyrnur Á síðastliðnum vikum fylgdist ég með gangi mála hjá Breiðabliki í Evrópukeppninni. Fyrstu tvær umferðirnar mætti ég á Kópavogsvöll ásamt ekki svo mörgum Blikum (þó sérstaklega í fyrstu umferð) og horfði á skipulagða grænliða koma sér í góða stöðu í Evrópukeppninni og í framhaldi af því komust þeir í 3. umferð. Meira »
mið 31.júl 2013 12:00 Matthías Freyr Matthíasson
Ísland er ekki land þitt - Ef þú vilt spila fótbolta með öðru liði Þórður Einarsson skrifar margt um ágætan pistil hér á Fótbolti.net sem birtist í dag og má lesa hann hér.

Ég fann mig þó knúinn til þess að skrifa örstutt svar til handa Þórði og öllum þeim sem hafa haft ríka skoðun á þeirri ákvörðun sem Aron Jóhannsson hefur tekið, .þ.e. að gefa kost á sér í landslið Bandaríkjamanna í knattspyrnu. Meira »
mið 31.júl 2013 08:00 Aðsendir pistlar
Ísland er land þitt Það er auðvelt fyrir meðal-Jón að sitja heima og agnúast yfir ákvörðun knattspyrnumannsins Arons Jóhannssonar um að leika með Bandaríkjum norður Ameríku. Það er auðvitað hægara sagt en gert að setja sig í spor hans. En hverju sem því líður geta allir haft skoðun á ákvörðun pilts um að leika fyrir aðra þjóð en sína og hér á eftir ætla ég, meðal-Jón sjálfur, að lýsa undrun minni.

Bæði á ákvörðun leikmannsins sem og þeim ótrúlega stuðningi sem hann fær frá fólki hérlendis fyrir það að velja að spila ekki fyrir landið sitt. Meira »
fös 26.júl 2013 18:05 Aðsendir pistlar
Hvað er hægt að gera? Hvað geta litlu liðin á landsbyggðinni gert í baráttunni við stærri félög um unga efnilega leikmenn? Meira »
fös 26.júl 2013 13:00 Tómas Meyer
Evrópuævintýrin Það eru ný ævintýri í gangi sem heita því skemmtilega nafni Evrópuævintýrin, eða EÆ eins og þetta mundi heita á bírókratísku en við skulum bara halda okkur við fótboltann. Meira »
mið 24.júl 2013 13:45 Jóhann Ólafur Sigurðsson
Hver er þessi þjálfari Barcelona? Pistillinn birtist upphaflega á Sportblogginu

Gerardo Martino var ráðinn nýr þjálfari Barcelona á mánudaginn, 22. júlí, og kom sú ráðning ýmsum á óvart. Það eru án efa margir sem hafa lítið sem ekkert heyrt um Martino, enda hefur allur þjálfaraferill hans farið fram í S-Ameríku. Sportbloggið ákváð því að líta stuttlega á feril hans. Meira »
mán 22.júl 2013 20:15 Þórir Hákonarson
Skrefinu lengra A landslið kvenna hefur nú lokið keppni í úrslitakeppni EM í Svíþjóð en liðið náði þar þeim merka áfanga að leika í úrslitum 8 bestu liða Evrópu. Fyrir mót voru væntingar hóflegar en þó hafði liðið sjálft sett sér ákveðin markmið sem náðust, þ.e. að ná lengra í keppninni nú heldur en í Finnlandi fyrir fjórum árum. Meira »
fim 18.júl 2013 11:50 Elvar Geir Magnússon
Klókindi Sigga Ragga Sigurður Ragnar Eyjólfsson var kokhraustur fyrir Evrópumótið og sagði að stefnan væri sett á 8-liða úrslitin þrátt fyrir að niðurstaðan úr landsleikjum fyrr á árinu gæfu engar vonir þess efnis. Meira »
mið 17.júl 2013 14:00 Aðsendir pistlar
Flottar fyrirmyndir - ferðasaga frá Svíþjóð Í síðustu viku skellti ég mér ásamt fjölskyldu minni á leik Íslands og Noregs á EM2013 í Kalmar í Svíþjóð. Við vorum öll afar spennt að fara sjá íslenska landsliðið spila og ekki skemmdi fyrir að það var sól og blíða í Kalmar þennan fallega fimmtudag. Meira »
þri 09.júl 2013 13:30 Aðsendir pistlar
Deilt við dómarann Eftir rúmlega hálftíma í bikarleik ÍBV og KR á sunnudaginn lentu þeir í samstuði Aaron Spear hjá ÍBV og Gunnar Þór Gunnarsson hjá KR. Í kjölfarið gengur Gunnar ógnandi fast upp að Aaron sem ber fyrir sig hendur með flötum lófum og ýtir á móti. Gunnar kastar sér niður eins og hann hefði orðið fyrir strætisvagni eða verið skotinn í brjóstið. Brostu allir viðstaddir að þessum tilburðum – líka KR-ingar. Allir aðrir en Magnús Þórisson, dómari leiksins. Hann kom hlaupandi yfir hálfan völlinn til þess að veifa rauðu spjaldi framan í Aaron Spear! Viðstaddir litu í forundran hver á annan – líka KR-ingar. Meira »
lau 06.júl 2013 08:00 Aðsendir pistlar
Takk fyrir magnað mannvirki Núna um miðjan júní var tekinn í notkun glæsilegur gerfigrasvöllur á KA svæðinu. Tel ég að sú stund verði talin ein af fjórum stærstu í sögu KA, hvað framkvæmdir varða. Vil ég hér með leyfa mér að þakka L-lista fólki og öðrum bæjarfulltrúum, sem studdu þetta. Meira »
þri 25.jún 2013 00:15 Elvar Geir Magnússon
Veigar á ekki að verja Veigar Páll Gunnarsson telst ansi heppinn ef hann sleppur með aðeins einn leik í bann eftir rauða spjaldið sem hann fékk fyrir olnbogaskotið gegn Þór.

Upptökur af Stöð 2 Sport líta vægast sagt illa út og í raun er ekki hægt að afsaka framgöngu Veigars í þessu tiltekna atviki.

Ekki er hægt að halda því fram að hann hafi ekki vitað af andstæðingnum sem var í návígi við hann. Skírara dæmi um rautt spjald hefur ekki sést í efstu deildum í sumar. Meira »
lau 22.jún 2013 06:00 Heiðar Birnir Torleifsson
Sjáum skóginn fyrir trjánum Hvað er góð þjálfun? Hvernig skilgreinum við árangur í þjálfun barna og unglinga?
Árangur í knattspyrnu er oftar en ekki mældur í sigrum. Meira »
mið 19.jún 2013 18:30 Aðsendir pistlar
Jafningjaleikir Íslandsmótið í yngri flokkum er farið af stað og eflaust margir farnir að hlakka verulega til sumarsins. Við þjálfarar í okkar félagi óskuðum sérstaklega eftir því við KSÍ á vordögum að við fengjum að skrá A-og C-lið til leiks í Íslandsmótið í 5.fl. kvk. Ástæða þess að við vildum ekki skrá lið okkar sem B-lið er sú að mikið er af nýjum stúlkum í fámennum hópi og hafa þær að undanförnu oftast fengið slæma útreið í leikjum B-liða s.s. í Faxaflóamóti og æfingaleikjum (erum örugglega ekki eina liðið í þessari stöðu).
Með þessari ósk okkar vonuðumst við eftir því að fá fleiri jafningjaleiki sem eflaust myndi auka líkurnar á að viðhalda áhuga og efla framfarir okkar stelpna. Meira »
lau 15.jún 2013 17:20 Sindri Snær Jensson
Pepsi Mörkin - Hvernig standa þeir sig í klæðaburði? Greinin hér að neðan er fengin af vefsíðunni sindrijensson.com og birt með leyfi höfundar. Sindri Snær Jensson er höfundurinn en hann er sérstakur tískuráðgjafi Fótbolta.net. Meira »
lau 15.jún 2013 12:00 Aðsendir pistlar
Velkomnir í hópinn Fylkismenn Ánægjulegt að fá Fylki í lið með okkur til að vekja athygli á ferðakostnaði íþróttafélaga. Við höfum barist fyrir því að Alþingi standi við gefin fyrirheit um framlög í ferðasjóð íþróttahreyfingarinnar og fögnum hverjum þeim sem leggst á árarnar með okkur.
Fótbolti.net greindi frá því í víkunni að leikmenn karlaliðs Fylkis í knattspyrnu þyrftu sjálfir að borga hluta af fargjaldinu bikarleik gegn Sindra á Höfn. Valið stóð á milli tíu tíma rútuferðar fyrir 335 þúsund eða skottúrs með flugi á 690 þúsund. Meira »
fös 07.jún 2013 10:30 Sigmundur Ó. Steinarsson
Söguleg Hermann Gunnarsson, sem lést þriðjudaginn 4. júní, klæddist landsliðspeysu Íslands fjórtán sinnum á Laugardalsvellinum. Hermanns verður minnst fyrir leik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM í Brasilíu á vellinum í kvöld, föstudaginn 7. júní, kl. 19. Fyrir leikinn verður klappað í mínútu til að minnast Hermanns og leikmenn Íslands leika með sorgarbönd. Meira »
fim 06.jún 2013 16:10 Elvar Geir Magnússon
Hvernig verður byrjunarlið Íslands? Á fréttamannafundi áðan kom fram að allir leikmenn í íslenska hópnum eru klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Slóvenum á Laugardalsvelli á morgun. Lars Lagerback fær því „jákvæðan hausverk" varðandi val á byrjunarliði á morgun enda margir leikmenn sem hafa staðið sig vel og ýmsir möguleikar á stöðunni. Meira »