Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   mán 18. ágúst 2014 15:00
Elvar Geir Magnússon
Úrvalslið 16. umferðar 1. deildar: Sex samtals frá HK og Víkingi
Axel Kári Vignisson, bakvörður HK.
Axel Kári Vignisson, bakvörður HK.
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Tomasz Luba, leikmaður Víkings Ó.
Tomasz Luba, leikmaður Víkings Ó.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Víkingur Ólafsvík og HK eiga þrjá fulltrúa hvort lið í úrvalsliði 1. deildarinnar fyrir 16. umferð. Ólafsvíkurliðið sótti þrjú stig gegn Þrótti og HK vann ÍA. Bakvörðurinn Axel Kári Vignisson var valinn maður leiksins en hann skorðai fyrra mark HK í 2-1 sigri í Kórnum.



Grindvíkingar virðast loksins vera komnir í gang en þeir eiga tvo fulltrúa eftir 2-0 sigur gegn KV. Þá vann BÍ/Bolungarvík gríðarlega mikilvægan sigur gegn Haukum.

Það er skammt stórra högga á milli í 1. deildinni en heil umferð verður leikin í deildinni á morgun.

Úrvalslið 16. umferðar:
Eyjólfur Tómasson – Leiknir

Tomasz Luba – Víkingur Ó.
Marko Valdimar Stefánsson – Grindavík
Axel Kári Vignisson – HK

Andri Rúnar Bjarnason – BÍ/Bolungarvík
Joseph Spivack – Víkingur Ó.
Nigel Quashie – BÍ/Bolungarvík
Hilmar Árni Halldórsson – Leiknir

Viktor Unnar Illugason – HK
Guðmundur Atli Steinþórsson – HK
Þorsteinn Már Ragnarsson – Víkingur Ó.

Sjá einnig:
Úrvalslið 15. umferðar
Úrvalslið 14. umferðar
Úrvalslið 13. umferðar
Úrvalslið 12. umferðar
Úrvalslið 11. umferðar
Úrvalslið 10. umferðar
Úrvalslið 9. umferðar
Úrvalslið 8. umferðar
Úrvalslið 7. umferðar
Úrvalslið 6. umferðar
Úrvalslið 5. umferðar
Úrvalslið 4. umferðar
Úrvalslið 3. umferðar
Úrvalslið 2. umferðar
Úrvalslið 1. umferðar
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner