Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   lau 27. apríl 2024 16:46
Kári Snorrason
Pétur: Hef ekki hugmynd hvenær hún spilar
Pétur var léttur eftir leik
Pétur var léttur eftir leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Berglind Björg skrifaði undir hjá Val á dögunum
Berglind Björg skrifaði undir hjá Val á dögunum
Mynd: Valur
Valur fór í heimsókn í Laugardalinn í dag þar sem Þróttur R. tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturunum. Leikar enduðu 1-2 gestunum í vil. Valur er búið að vinna báða leiki sína í byrjun móts. Mörk Valsara skoruðu þær Guðrún Elísabet og Amanda Andradóttir. Pétur Pétursson þjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Valur

„Ég er ánægður með að vinna hérna. Þetta eru alltaf erfiðir leikir. Mér fannst við eiga að geta klárað leikinn með þriðja markinu, á meðan við gerum það þá er alltaf spenna í þessu."

Valsarar fundu oft glufur í háu varnarlínu Þróttara í leiknum

„Mér fannst við gera það vel. Aðeins of oft fannst mér dæmd rangstæða, ég er ekki alveg viss um það. Við komumst í góðar sóknir og hefðum átt að nýta þær betur."

Berglind Björg skrifaði undir hjá Val á dögunum Pétur var spurður hvenær hún myndi spila sinn fyrsta leik fyrir Val


„Staðan á henni er fín. Ég hef ekki hugmynd (hvenær hún spilar), það kemur bara í ljós."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner