Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
Þjálfari Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
Ívar Árna fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Haddi Jónasar fyrir seinni leikinn gegn Silkeborg
Fyrirliði Silkeborg í viðtali fyrir leikinn gegn KA
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
   lau 27. apríl 2024 16:46
Kári Snorrason
Pétur: Hef ekki hugmynd hvenær hún spilar
Kvenaboltinn
Pétur var léttur eftir leik
Pétur var léttur eftir leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Berglind Björg skrifaði undir hjá Val á dögunum
Berglind Björg skrifaði undir hjá Val á dögunum
Mynd: Valur
Valur fór í heimsókn í Laugardalinn í dag þar sem Þróttur R. tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturunum. Leikar enduðu 1-2 gestunum í vil. Valur er búið að vinna báða leiki sína í byrjun móts. Mörk Valsara skoruðu þær Guðrún Elísabet og Amanda Andradóttir. Pétur Pétursson þjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Valur

„Ég er ánægður með að vinna hérna. Þetta eru alltaf erfiðir leikir. Mér fannst við eiga að geta klárað leikinn með þriðja markinu, á meðan við gerum það þá er alltaf spenna í þessu."

Valsarar fundu oft glufur í háu varnarlínu Þróttara í leiknum

„Mér fannst við gera það vel. Aðeins of oft fannst mér dæmd rangstæða, ég er ekki alveg viss um það. Við komumst í góðar sóknir og hefðum átt að nýta þær betur."

Berglind Björg skrifaði undir hjá Val á dögunum Pétur var spurður hvenær hún myndi spila sinn fyrsta leik fyrir Val


„Staðan á henni er fín. Ég hef ekki hugmynd (hvenær hún spilar), það kemur bara í ljós."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir