banner
lau 28.apr 2018 15:00
Fótbolti.net
Spá Fótbolta.net fyrir Pepsi-deild kvenna: 6. sćti
watermark FH er spáđ sjötta sćtinu.
FH er spáđ sjötta sćtinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Guđný Árnadóttir er öflug í vörninni.
Guđný Árnadóttir er öflug í vörninni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Arna Dís Arnţórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir.
Arna Dís Arnţórsdóttir og Jasmín Erla Ingadóttir.
Mynd: FH
Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst á fimmtudaginn. Fótbolti.net mun nćstu dagana opinbera spá fyrir deildina í sumar en liđin verđa kynnt eitt af öđru nćstu dagana.

Spáin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. FH
7. KR
8. Selfoss
9. Grindavík
10. HK/Víkingur

6. FH
Lokastađa í fyrra: 6. sćti í Pepsi-deild
FH liđiđ hefur veriđ vaxandi undanfarin ár undir stjórn Orra Ţórđarsonar og uppgangurinn hélt áfram í fyrra. Liđiđ vann ţrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum og var aldrei í fallhćttu.

Ţjálfarinn: Orri Ţórđarson stýrir FH fjórđa tímabiliđ í röđ. Orri kom FH upp sumariđ 2015 og hefur gert góđa hluti međ liđiđ síđan ţá. Hefur náđ ađ festa FH í sessi í Pepsi-deildinni.

Álit Jóa
Jóhann Kristinn Gunnarsson er sérfrćđingur Fótbolta.net í Pepsi-deild kvenna líkt og í fyrra. Hér er álit hans á liđi FH.

Styrkleikar: Međ klókan ţjálfara í brúnni og hćfileikaríkan leikmannahóp gćtu FH alveg bankađ ţéttingsfast á dyrnar hjá topp 5 klúbbnum. Mikiđ af ungum og efnilegum stelpum og liđiđ spilar alltaf góđan fótbolta. Liđiđ hefur bćtt viđ sig sterkum leikmönnum frá í fyrra og ţađ verđur spennandi ađ sjá hvort Orri nái ekki ađ stríđa stćrri liđunum međ athyglisverđu FH liđi í ár.

Veikleikar: FH hefur ekki getađ stillt upp sínu sterkasta liđi á undirbúningstímabilinu. A.m.k. ekki nokkra leiki í röđ. Ţađ gćti ţví tekiđ nokkrar umferđir ađ finna taktinn međ sterkustu 11. Einnig gćti stigasöfnun oltiđ á ţví hvort Tatiana Saunders í markinu standi undir vćntingum. Ţađ eru mörk í ţessu liđi en spurning hvernig gengur ađ girđa fyrir eigiđ mark.

Lykilleikmenn: Guđný Árnadóttir er ungur varnarmađur sem hefur ţegar leikiđ međ öllum landsliđum Íslands. Hún verđur öflug í vörninni hjá FH í sumar. Jasmín Erla Ingadóttir kom frá Fylki fyrir tímabiliđ og á eftir ađ valda miklum usla í vörnum andstćđinganna. Marjani Hing-Glover er skćđur sóknarmađur sem kom frá nágrönnunum í Haukum. Góđur skotmađur sem á eftir ađ skila mörkum fyrir liđiđ.

Gaman ađ fylgjast međ: Helena Ósk Hálfdanardóttir er ung, efnileg og eldfljót. Hún gćti sprungiđ út í sókninni hjá FH í sumar og verđur spennandi ađ fylgjast međ henni.

Komnar:
Arna Dís Arnţórsdóttir frá Breiđabliki
Birta Stefánsdóttir frá ÍA
Eva Núra Abrahamsdóttir frá Fylki
Hanna Barker frá Bandaríkjunum
Jasmín Erla Ingadóttir frá Fylki
Marjani Hing-Glover frá Haukum
Tatiana Saunders frá BNA
Ţórdís Elva Ágústsdóttir frá Haukum

Farnar:
Caroline Murray í Västerĺs BK 30 í Svíţjóđ
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Breiđablik
Lindsey Burke Harris í Klepp í Noregi
Megan Dunnigan í Stjörnuna
Nadía Atladóttir í Fjölni á láni
Victoria Frances Bruce í Limasol á Kýpur

Fyrstu leikir FH
4. maí ÍBV - KR
9. maí Selfoss - KR
15. KR - FH

Taktu ţátt í Draumaliđsdeild Toyota
Fótbolti.net er međ Draumaliđsdeild í Pepsi-deild kvenna í sumar í samstarfi viđ Toyota.

Smelltu hér til ađ skrá ţitt liđ í Draumaliđsdeildina
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía