ţri 24.apr 2018 15:00
Fótbolti.net
Spá Fótbolta.net fyrir Pepsi-deild kvenna: 10. sćti
watermark HK/Víkingur vann 1. deildina í fyrra.
HK/Víkingur vann 1. deildina í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Gígja Valgerđur Harđardóttir.
Gígja Valgerđur Harđardóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Keppni í Pepsi-deild kvenna hefst 3. maí nćstkomandi. Fótbolti.net mun nćstu dagana opinbera spá fyrir deildina í sumar en liđin verđa kynnt eitt af öđru nćstu dagana.

Spáin:
1. ?
2. ?
3. ?
4. ?
5. ?
6. ?
7. ?
8. ?
9. ?
10. HK/Víkingur

10. HK/Víkingur
Lokastađa í fyrra: 1. sćti í 1. deild kvenna
HK/Víkingur tryggđi sér sćti í Pepsi-deildinni á nýjan leik međ ţví ađ vinna 1. deildina. HK/Víkingur var síđast í Pepsi-deildinni áriđ 2013 en liđiđ er nú mćtt aftur á međal ţeirra bestu.

Ţjálfarinn: Ţórhallur Víkingsson tók viđ ţjálfun HK/Víkings síđastliđiđ haust. Jóhannes Karl Sigursteinsson og ađstođarmađur hans Egill Atlason hćttu eftir ađ hafa komiđ liđinu upp. Ţórhallur tók viđ og honum til ađstođar er Lidija Anja Stojkanovic. Ţórhallur Víkingsson hefur ţjálfađ yngri flokka kvenna hjá Víking síđastliđin ár og stýrđi 2.flokknum í fyrrasumar ásamt ţví ađ ađstođa Jóhannes Karl og Egil međ meistaraflokkinn.

Álit Jóa
Jóhann Kristinn Gunnarsson er sérfrćđingur Fótbolta.net í Pepsi-deild kvenna líkt og í fyrra. Hér er álit hans á liđi HK/Víkings.

Styrkleikar: Liđiđ hefur spilađ mikiđ saman og ţćr ćttu ađ ţekkja vel inn á hvora ađra. Ţađ er blanda af ungum og efnilegum leikmönnum sem og reynsluboltum. Hafa náđ góđum úrslitum inn á milli á undirbúningstímabilinu og gćtu vel strítt liđum sem eiga ađ vera sterkari á pappírum. Vel rútínerađ liđ međ fćran ţjálfara og ef ţađ dettur inn frekari styrking á síđustu dögunum fyrir mót ţá er aldrei ađ vita nema HK/Víkingar trođi sokkum í spekingana.

Veikleikar: Spurningamerki viđ breidd hópsins og gćđi hans. Ţó liđiđ hafi styrkt sig eitthvađ eftir ađ hafa komiđ upp í Pepsi ţá er spurning hvort ţađ sé nóg til ađ halda ţví í deildinni. Ţó HK/Víkingur geti stillt upp skemmtilegu byrjunarliđi er spurning hvernig liđinu reiđir af í meiđslum og bönnum.

Lykilleikmenn: Björk Björnsdóttir, Gígja Valgerđur Harđardóttir og Laufey Björnsdóttir.

Gaman ađ fylgjast međ Miđverđinum Margréti Evu Sigurđardóttur og sóknarmanninum efnilega Karólínu Jack.

Komnar:
Laufey Björsdóttir úr Val
Katrín Hanna Hauksdóttir úr Haukum

Farnar:
Dagmar Pálsdóttir í Ţrótt R

Fyrstu leikir HK/Víkings
4. maí HK/Víkingur - FH
9. maí Ţór/KA - HK/Víkingur
15. maí HK/Víkingur - Breiđablik

Taktu ţátt í Draumaliđsdeild Toyota
Fótbolti.net er međ Draumaliđsdeild í Pepsi-deild kvenna í sumar í samstarfi viđ Toyota.

Smelltu hér til ađ skrá ţitt liđ í Draumaliđsdeildina
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía