miđ 09.maí 2018 10:30
Elvar Geir Magnússon
Bestur í 2. deild: Ćtla ađ eiga ógleymanlegt sumar
Leikmađur 1. umferđar: Adam Örn Guđmundsson - Fjarđabyggđ
watermark Adam í leik međ Fjarđabyggđ.
Adam í leik međ Fjarđabyggđ.
Mynd: Ađsend
Líkt og undanfarin ár velur Fótbolt.net leikmann umferđarinnar í 2. deild karla. Dómnefnd síđunnar valdi Adam Örn Guđmundsson, 17 ára leikmann Fjarđabyggđar, eftir fyrstu umferđina.

Adam skorađi tvö mörk ţegar Fjarđabyggđ vann 5-1 útisigur gegn Kára á Akranesi í fyrstu umferđinni.

Stađan var 1-1 á 40. mínútu leiksins ţegar Káramenn misstu mann af velli en Sindri Snćfells Kristinsson fékk ţá rautt spjald.

Austfirđingar nýttu sér liđsmuninn og rúlluđu yfir heimamenn. Ţađ er ekki hćgt ađ biđja um mikiđ betri byrjun á mótinu.

„Nei ţađ er alveg rétt, sigur í fyrsta leik er mikilvćgt veganesti inn í mótiđ og ţessi leikur er eitthvađ sem viđ viljum byggja ofan á í sumar," segir Adam Örn.

Hann lék 15 leiki í 2. deildinni í fyrra án ţess ađ skora. Hvernig var ađ skora sín fyrstu meistaraflokksmörk á Íslandsmóti?

„Fyrstu mörkin gleymast ekki. ţađ er klárt mál. Ég var ađ spila í nýrri stöđu sem veitir mér meira frelsi á vallarhelmingi andstćđingana og ţađ virđist henta mér vel."

Ţegar Adam er beđinn um ađ lýsa sér sjálfum sem leikmanni kemur eitt orđ í huga hans: „Metnađarfullur."

Hver eru markmiđ hans boltanum?

„Eiga ógleymanlegt sumar međ Fjarđabyggđ og svona til lengri tíma litiđ ţá er markmiđiđ alltaf ađ fara í atvinnumennsku," segir Adam.

Fjarđabyggđ er spáđ 10. sćti en Adam segir ađ markmiđ liđsins sé auđvitađ ađ enda mun ofar.

„Já auđvitađ, viđ ćtlum ekki ađ taka ţátt í fallbaráttu eins og á seinasta tímabili. Stemningin í hópnum er góđ svo ađ ég er bjartsýnn á ađ viđ gerum góđa hluti. Sumariđ leggst vel í mig og ţađ eru spennandi tímar framundan," segir Adam ađ lokum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía