Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   mán 02. nóvember 2020 14:45
Elvar Geir Magnússon
Besti dómarinn 2020: Tekur titilinn annað árið í röð
Ívar Orri Kristjánsson
Ívar Orri Kristjánsson.
Ívar Orri Kristjánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net velur Ívar Orra Kristjánsson sem dómara ársins 2020 en niðurstaðan var kynnt í Innkastinu í dag.

Sjá einnig:
Innkastið - Uppgjör Pepsi Max-deildarinnar

Ívar, sem er fæddur 1989, hefur undanfarin ár verið mjög vaxandi og er í hópi alþjóðlegra dómara hér á landi.

Í dag er hann einn okkar besti dómari og var að mati Fótbolta.net besti dómarinn á liðnu tímabili. Hann vann þennan titil einnig fyrir árið 2019 og er því dómari ársins tvö ár í röð.

Fótbolti.net hefur valið dómara ársins frá 2011 en Erlendur Eiríksson og Gunnar Jarl Jónsson hafa fengið þann titil í tvígang líkt og Ívar hefur nú afrekað.

Sjá einnig:
Ívar Orri Kristjánsson dómari ársins 2019
Þóroddur Hjaltalín dómari ársins 2018
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari ársins 2017
Þorvaldur Árnason dómari ársins 2016
Erlendur Eiríksson dómari ársins 2015
Gunnar Jarl Jónsson dómari ársins 2014
Garðar Örn Hinriksson dómari ársins 2013
Gunnar Jarl Jónsson dómari ársins 2012
Erlendur Eiríksson dómari ársins 2011
Innkastið - Uppgjör Pepsi Max-deildarinnar 2020
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner