Newcastle vill Kean - Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Eze - Modric gæti farið til Katar
Heimir Guðjóns: Marklínutæknin ætti auðvitað að vera löngu komin hingað
Jökull: Tilfinningin sú að menn flaggi ekki svona nema þeir séu vissir
Nýjung fyrir Dagnýju - „Varla hægt að tala saman þarna"
Karólína létt: Fyrst og fremst lélegt að þú hafir ekki vitað það eftir leik
Sveindís til Man Utd? - „Ég ætla ekki að fara að nefna neitt"
Dean Martin: Búnir að undirbúa okkur í sex mánuði og vorum klárir
Rúnar Kristins: Tvær mínútur ofsalega lítið miðað við tafirnar í leiknum
Rúnar Már: Þegar þú hittir hann vel finnur þú það um leið
Jói Bjarna skoraði glæsilegt mark - „Auðvitað lætur maður vaða"
Haddi: Allir sem sjá þetta munu segja að þetta sé hárrétt ákvörðun hjá dómaranum
Óskar Hrafn: Mun finna fyrir óþægindum þegar hann tannburstar sig ef þetta var ekki rétt
Patrick Pedersen: Við hefðum getað klárað leikinn
Túfa: Ósanngjarnt að við unnum ekki
Davíð Smári: Fagna því að menn hafi sofið á okkur
Auðun Helgason: Fótboltinn kitlar alltaf
Arnór Gauti: Þetta var bara fullkominn dagur
Höskuldur tileinkaði markið nýfæddri dóttur sinni: Sennilega átt að taka vögguna frekar
Maggi: Eina skiptið á ævinni sem ég er pirraður út í Anton
Dóri Árna: Vonbrigði að fókus Mosfellinga var á að púa á Arnór Gauta
Steini um leikhléið: Sýndi það hvernig þær litu á leikinn
   þri 29. september 2015 13:11
Elvar Geir Magnússon
Besti dómarinn 2015: Væri ekki verra að hafa talsmann
Erlendur Eiríksson
Erlendur Eiríksson.
Erlendur Eiríksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta hefur gengið mjög vel í sumar og ég er sáttur," sagði Erlendur Eiríksson við Fótbolta.net í dag en hann er dómari ársins í Pepsi-deildinni að mati Fótbolta.net.

Dómgæslan hefur nokkrum sinnum í sumar gripið fyrirsagnirnar. „Við erum að búa til eitthvað fyrir ykkur," sagði Erlendur léttur í bragði. „Auðvitað eru einstaka atvik en við viljum gera sem fæst mistök."

Dómarar mega ekki tjá sig um einstaka atvik í viðtölum en Erlendur telur að það væri gott að hafa talsmann dómara á Íslandi. „Ég hugsa að það væri ekkert vera fyrir okkur að vera með talsmann."

Á næsta ári verður fjórði dómari til aðstoðar í öllum leikjum í Pepsi-deild karla en mun meira var um fjórða dómara á leikjunum í ár.

„Fjórði dómari hjálpar mikið til að hafa stjórn á bekkjunum og vera fjórða augað inn á völlinn," sagði Erlendur sem reiknar með að halda áfram að flauta.

„Meðan maður hefur gaman að þessu og líkaminn leyfir þá heldur maður áfram," sagði Erlendur að lokum.

Sjá einnig:
Gunnar Jarl Jónsson dómari ársins 2014
Garðar Örn Hinriksson dómari ársins 2013
Gunnar Jarl Jónsson dómari ársins 2012
Erlendur Eiríksson dómari ársins 2011
Athugasemdir
banner