Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
   þri 29. september 2015 13:11
Elvar Geir Magnússon
Besti dómarinn 2015: Væri ekki verra að hafa talsmann
Erlendur Eiríksson
Erlendur Eiríksson.
Erlendur Eiríksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta hefur gengið mjög vel í sumar og ég er sáttur," sagði Erlendur Eiríksson við Fótbolta.net í dag en hann er dómari ársins í Pepsi-deildinni að mati Fótbolta.net.

Dómgæslan hefur nokkrum sinnum í sumar gripið fyrirsagnirnar. „Við erum að búa til eitthvað fyrir ykkur," sagði Erlendur léttur í bragði. „Auðvitað eru einstaka atvik en við viljum gera sem fæst mistök."

Dómarar mega ekki tjá sig um einstaka atvik í viðtölum en Erlendur telur að það væri gott að hafa talsmann dómara á Íslandi. „Ég hugsa að það væri ekkert vera fyrir okkur að vera með talsmann."

Á næsta ári verður fjórði dómari til aðstoðar í öllum leikjum í Pepsi-deild karla en mun meira var um fjórða dómara á leikjunum í ár.

„Fjórði dómari hjálpar mikið til að hafa stjórn á bekkjunum og vera fjórða augað inn á völlinn," sagði Erlendur sem reiknar með að halda áfram að flauta.

„Meðan maður hefur gaman að þessu og líkaminn leyfir þá heldur maður áfram," sagði Erlendur að lokum.

Sjá einnig:
Gunnar Jarl Jónsson dómari ársins 2014
Garðar Örn Hinriksson dómari ársins 2013
Gunnar Jarl Jónsson dómari ársins 2012
Erlendur Eiríksson dómari ársins 2011
Athugasemdir
banner
banner