Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   lau 02. nóvember 2024 19:24
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Wolves leitar enn að sínum fyrsta sigri
Marc Guehi
Marc Guehi
Mynd: EPA

Wolves 2 - 2 Crystal Palace
0-1 Trevoh Chalobah ('60 )
1-1 Jorgen Strand Larsen ('67 )
2-1 Joao Gomes ('72 )
2-2 Marc Guehi ('77 )


Það var mögnuð skemmtun á Molineux þegar Wolves leitaði af sínum fyrsta sigri á tímabilinu en liðið fékk Crystal Palace í heimsókn.

Það var markalaust í hálfleik en Trevoh Chalobah kom Crystal Palace yfir eftir klukkutíma leik en Jörgen Stand Larsen jafnaði metin og örfáum mínútum síðar náði Wolves forystunni þegar Joao Gomes skoraði.

Adam var ekki lengi í paradís því Marc Guehi jafnaði metin og tryggði Crystal Palace stig.

Wolves leitar því ennþá að sínum fyrsta sigri en liðið er á botninum aðeins með tvö stig. Palace er í 17. sæti aðeins tveimur stigum frá fallsæti.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir