
Japanir töpuðu gegn Kosta Ríka í riðlinum en þeim tókst að knýja fram sigur gegn bæði Spáni og Þýskalandi.
Japanir munu mæta Króatíu í 16-liða úrslitunum en það verður fróðlegt að sjá hvernig það mun fara.
Hajime Moriyasu, þjálfari Japan, hefur verið að fá mikið hrós frá því eftir leikinn í gærkvöldi þar sem lagði Spánverja að velli. Þær breytingar sem hann gerði í leiknum höfðu mikil áhrif, líkt og gerðist einnig gegn Þýskalandi þar sem varamennirnir breyttu leiknum.
Moriyasu var varnarsinnaður miðjumaður í landsliði Japan á sínum tíma. Hann tók við sínu gamla félagi, Sanfrecce Hiroshima, átta árum eftir að skórnir fóru upp á hillu. Hann vann deildina þrisvar og tók svo við landsliðinu. Hann hefur sýnt það á þessu móti að hann er mjög öflugur þjálfari.
Það má með sanni segja að hann sé að fá verðskuldaða athygli fyrir sína vinnu eins og sjá má hér að neðan.
Moriyasu: what a manager! His half-time formation change against Germany changed the game, and his subs won it. Tonight his half-time subs seized control and then they saw out the win and never let Spain back into the game.
— Jack Pitt-Brooke (@JackPittBrooke) December 1, 2022
Hajime Moriyasu has guided Japan 🇯🇵 to two historic wins at this World Cup. Remember his name. Respect.
— Usher Komugisha (@UsherKomugisha) December 1, 2022
Germany 🇩🇪 1-2 🇯🇵 Japan
Japan 🇯🇵 2-1 🇪🇸 Spain pic.twitter.com/NMV787CM3F
Hajime Moriyasu with a fantastic tactical change and set of substitutions as Japan beat four-time world champions Germany 2-1.
— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) November 23, 2022
He changed his 4-2-3-1 to a 3-4-3 to generate more attacking threat, and duly saw his team beat Germany for the very first time. 🇯🇵🙌#JPN pic.twitter.com/pO7qDRRhfj
Appreciation tweet for Japan's head coach Hajime Moriyasu! 👏
— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) December 1, 2022
Managerial masterclass against Luis Enrique and Hansi Flick.#JPN | #FIFAWorldCup pic.twitter.com/oDZLIYR0ws
I criticised Moriyasu for the selection against Costa Rica, but this guy has just gone and beaten Flick's Germany and Enrique's Spain.
— EuroFoot (@eurofootcom) December 1, 2022
Both comebacks too. This is an incredible achievement. #JPN deserve to go through. Congratulations. pic.twitter.com/sPvpTpSx5H
Luis Enrique and Hansi Flick are some of the best managers in the world football, Japan's head coach Hajime Moriyasu outclassed both on the biggest stage pic.twitter.com/hLB0s6PQAQ
— AB (@AbsoluteBruno) December 1, 2022