Real Madrid setur sig í samband við Dalot - Gyökeres til United eða City - Salah til í eins árs samning - Rooney reynir að bjarga starfinu
   þri 03. desember 2024 16:30
Elvar Geir Magnússon
Arteta: Fingraför Amorim þegar farin að sjást á Man Utd
Rúben Amorim, stjóri Manchester United.
Rúben Amorim, stjóri Manchester United.
Mynd: Getty Images
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segist spenntur fyrir leiknum gegn Manchester United annað kvöld. Hann segir að áhrif kollega síns Rúben Amorim séu farin að sjást á liði United.

„Þú getur þegar séð fingraförin hans á því hvernig liðið vill spila. Það er alveg skýrt og hann náði virkilega góðum árangri með Sporting," segir Arteta.

„Með leikstílnum sínum hefur hann komið með nýja orku. En við munum einbeita okkur að okkur sjálfum. Við erum á góðu skriði og þetta verður stór og fallegur leikur gegn Manchester United."

Arsenal er í öðru sæti með 25 stig, níu stigum á eftir toppliði Liverpool. Manchester United situr í níunda sæti.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 13 11 1 1 26 8 +18 34
2 Arsenal 13 7 4 2 26 14 +12 25
3 Chelsea 13 7 4 2 26 14 +12 25
4 Brighton 13 6 5 2 22 17 +5 23
5 Man City 13 7 2 4 22 19 +3 23
6 Nott. Forest 13 6 4 3 16 13 +3 22
7 Tottenham 13 6 2 5 28 14 +14 20
8 Brentford 13 6 2 5 26 23 +3 20
9 Man Utd 13 5 4 4 17 13 +4 19
10 Fulham 13 5 4 4 18 18 0 19
11 Newcastle 13 5 4 4 14 14 0 19
12 Aston Villa 13 5 4 4 19 22 -3 19
13 Bournemouth 13 5 3 5 20 19 +1 18
14 West Ham 14 4 3 7 18 27 -9 15
15 Leicester 14 3 4 7 19 28 -9 13
16 Crystal Palace 14 2 6 6 12 18 -6 12
17 Everton 13 2 5 6 10 21 -11 11
18 Wolves 13 2 3 8 22 32 -10 9
19 Ipswich Town 14 1 6 7 13 25 -12 9
20 Southampton 13 1 2 10 10 25 -15 5
Athugasemdir
banner
banner
banner