Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   mið 04. ágúst 2021 18:20
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið FH og HK: Óli, Baldur og Leifur byrja - Vuk á bekknum
Óli Guðmunds byrjar
Óli Guðmunds byrjar
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH og HK mætast í 15. umferð Pepsi Max-deildarinnar klukkan 19:15, leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði.

FH er í sjötta sæti deildarinnar með átta stigum meira en HK sem er í ellefta sætinu. HK hefur leikið fjórtán leiki en FH þrettán.

Smelltu hér til að fara í textalýsingu frá leiknum!!!

FH var í Evrópuverkefni og tapaði gegn Rosenborg í síðasta leik sínum. Þar á undan vann liðið öruggan 0-3 sigur gegn ÍA. HK tapaði síðasta leik sínum gegn Val, 0-3 um síðustu helgi.

Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, gerir eina breytingu frá leiknum gegn Rosenborg. Ólafur Guðmundsson kemur inn í liðið fyrir Pétur Viðarsson. Baldur Logi Guðlaugsson er áfram í byrjunarliðinu og Vuk Oskar Dimitrijevic er á bekknum.

Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, gerir eina breytingu frá leiknum gegn Val. Guðmundur Þór Júlíusson tekur út leikbann og Leifur Andri Leifsson tekur hans stöðu og fyrirliðabandið.

Byrjunarlið FH:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson
7. Steven Lennon
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Guðmundur Kristjánsson
17. Baldur Logi Guðlaugsson
18. Ólafur Guðmundsson
21. Guðmann Þórisson

Byrjunarlið HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snær Ingason
8. Arnþór Ari Atlason
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
28. Martin Rauschenberg
29. Valgeir Valgeirsson
30. Stefan Alexander Ljubicic

BEINAR TEXTALÝSINGAR:
19:15 Valur - KR
19:15 FH - HK
19:15 Stjarnan - ÍA
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner